Saga


Saga - 1967, Qupperneq 73

Saga - 1967, Qupperneq 73
RITFREGNIR 365 Ráðhústorgi í Kaupmannahöfn, situr öll færeyska þjóðin við að prjóna peysur og sokka. Peysurnar eru hennar hálfa líf, annars ekkert kaffitár, engin sykurlús, ekkert mjölhár út á pottinn. Fær- eyingar eiga að vísu 2000 báta, flestir ósköp litlar fleytur. Jafn- framt peysuprjóninu er setið við að spinna línu á snældu, slá til öngul og koma vaðsteini í vött, svo að annað slagið sé hægt að færa á borð blautan fisk eins og til hátíðabrigða frá skerpikjöti, fugli °g grind. — Á árunum 1840—50 er útflutningsandvirði færeysku Peysanna 50% af heildarútflutningnum, en fiskafurðir einungis 40%. í ijósi þessara hundraðstalna verður auðskildari gamall fær- eyskur málsháttur: „Ikki er tað gott at hava hjallin á sjónum“. Það er inn í þennan heim, sem við skyggnumst í fylgd með Erlendi Patursson í upphafi bókar hans. — í tveim fyrstu köflunum styðst hann sýnilega mikið við hið ágæta rit Roberts Joensens í Klakks- vík: Útróður 1845—1905, og að nokkru leyti við bók Svabos: Ind- beretninger fra en Reise i Fxröe 1781 og 1782, en það rit hefur £vipað gildi fyrir Færeyinga og ferðabók Olaviusar fyrir okkur, reyndar öllu meira, því að það nær til Færeyja allra En sá var munurinn, að ferðabók Olaviusar var gefin út jafnskjótt °g handritið að henni var tilbúið, en bók Svabos var fyrst prentuð 1959. J>ví má skjóta hér að til gamans, að í riti Svabos eru skýr- ingarteikningar eftir íslending, séra Sæmund Hólm á Helgafelli. Sennilega verður aldrei fram úr því ráðið, að hve miklu leyti lóðin átti þátt í því, að íslendingum vegnaði ekki verr en raun varð á, þegar verst gegndi, sökum ills árferðis, náttúruhamfara og verzlunarfjötra. En fullyrða má, að fiskmarkaðurinn, sem þeim °Pnaðist í Bretlandi þegar á 15. öld, hefði orðið þeim gagnsmærri, ef lukkan og guð hefði ekki fært þeim þetta veiðarfæri upp i hend- Urnar, sennilega fremur með hjálp Flandrara en Breta. Og víst er fcað, að við hér á útskerinu höfðum haft gagn af þessu fiskigæfa veiðarfæri a. m. k. í 60 ár, áður en Norðmenn komust í kynni við það, og hér hefur það verið notað í 360 ár, áður en Færeyingar fá pata af, að það sé til. En það er einmitt þetta veiðarfæri, sem læður miklu meira um farsæld okkar á miðöldum og hörmungar- tímum einokunarverzlunar en menn hafa ætlað eða komið auga á. Kannski er það fyrst og fremst lóðinni að þakka, að öll þjóðin situr ekki við að prjóna peysur og sokka um 1850 eins og þá var hlut- skipti Færeyinga. Það þarf ekki skarpskyggni til þess að átta sig a bví, að það er meiri veiðivon á 120 eða 240 öngla, sem kannski ei’ fleygt tvívegis eða þrívegis í sjóinn samdægurs, en 2—18 öngla, Pótt þeim sé brákað myrkranna á milli. Við þurfum ekki annað en Pi’æða landshlutasögu okkar til þess að komast að raun um, að í vö horn skiptir, þar sem lóðin er notuð eða handfærið,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.