Saga


Saga - 1967, Qupperneq 74

Saga - 1967, Qupperneq 74
366 RITFREGNIR Var það fyrir tilviljun eða handleiðsla forsjónarinnar, að skútu Skúla landfógeta bar af leið haustið 1752 og lenti við Sunnmæri, en ekki í Kaupmannahöfn? Sennilega má einu gilda, hvort heldur var, en öllu máli skipti, að hann hafði með sér út til Islands frá Sunnmæringum tvo þorskanetastúfa, vafalaust dýrmætustu grip- ina, sem Skúli færði löndum sínum á langri ævi. Síðan getum við raðað spurningum í sambandi við komu þessara netastúfa til lands- ins. M. a. getum við spurt: Hefðu ekki fleiri komizt á verðgang og hefðu ekki fleiri dáið úr ófeiti, ef ekki hefðu verið þorskanet í sjó í Hafnarfirði, við Stapa og i Njarðvíkum á Móðuharðindaárunum? — En nú segir ef til vill einhver, að mig sé farið að bera af leið engu síður en skútuna hans Skúla, en ég held þó að enn horfi rétt, því að fiskveiðisaga Færeyinga, eftir að hún tekur að rísa, verður hvorki skýrð né skilin nema með náinni hliðsjón af þróun íslenzks atvinnulífs. III. Plöyen amtmaður varð Færeyingum svipuð stoð og Skúli land- fógeti okkur fslendingum. Ferð Plöyens til Hjaltlands 1839 varð nokkurt upphaf að færeyskri endurreisn. í þeirri ferð kynntist hann og Færeyingamir, sem með honum voru, fyrst lóðinni, og þeir kynnast því þá jafnframt, að Hjaltlendingar fá jafnmikið greitt fyrir blautan ráskerðinginn og Færeyingar fyrir hertan. Með þessari ferð stíga Færeyingar út í dagsbirtuna, fram til þess tíma hafði danska einokunarhelsið lokað svo gersamlega fyrir alla skjái, að þeir voru alls óvísir um, hvert var sannvirði þeirrar vöru, sem þeir færðu Þórshafnarverzlun mest af auk peysanna, og fram til þessa tíma virðast Færeyingar ekki hafa hugmynd um, að til séu önnur veiðarfæri en handfærið og ufsanótin. — Danska verzl- unin í Færeyjum harðneitar fram til 1834 að kaupa fisk, sem er minni en 18 tommur, og búa Færeyingar því einnig að þessu leyti við allt annan og verri hag en íslendingar. Þótt ekki yrði bylting í færeysku atvinnulífi jafnskjótt og Plöyen hafði verið á Hjaltlandi, fór þó fyrst þá að smárofa til, ekki sízt eftir 1845, þegar einokunarverzlunin byrjaði að kaupa blautan ra- skerðing og fiskmóttaka varð á þrem stöðum auk Þórshafnar. ' Erlendur Patursson rekur ýtarlega gildi lóðarinnar fyrir smábáta- útveginn, og jafnframt greinir hann allar tilraunir Færeyinga með veiðar á þilskipum í heila öld eða fram til 1872, en þá er talið, að skútuöldin færeyska hefjist að fullu og öllu. — Samskipti Fær- eyinga og íslendinga hafa í þau 95 ár, sem síðan eru liðin, verið mjög náin, reyndar svo náin, að ekki er út í bláinn að varpa fram þeirri spurningu, hvort Færeyingum hefði auðnazt að lifa af sern
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.