Saga


Saga - 1967, Page 75

Saga - 1967, Page 75
RITFREGNIR 367 sérstök þ.jóð, ef íslenzku fiskimiðin hefðu ekki staðið þeim jafn- opin og Islendingum sjálfum. 1 því sambandi má ekki undan fella að geta þess, að þeirra réttinda nutu þeir vegna tengslanna við Danmörku. Mér virðist frásögn Erlends eindregið benda til þess, að ekki hefði verið fjárhagslegur rekstrargrundvöllur fyrir þilskipaútveg í Pæreyjum, ef hann hefði ekki átt þess kost að hagnýta sér aðrar fiskislóðir en við Færeyjar. Árið 1885 er saltfiskafli færeyskra þil- skipa við ísland þegar orðinn 497 smál., en þetta sama ár er afli þeirra á færeyskum fiskimiðum einungis 369 smálestir. Og á tíma- hilinu 1885—1900, einmitt þegar Færeyingar eru að renna stoðum undir þilskipaútveg sinn, eru 55.6% af heildarafla þeirra veidd við ísland. Enn átti þetta eftir að breytast til muna, því að t. d. á árunum 1921—1925 veiða færeysku þilskipin 98.4% af heildar- nfla sínum við ísland, en einungis 1.4% á færeyskum fiskislóðum. Étræði Færeyinga á opnum bátum frá íslenzkum höfnum skipti °g einnig miklu máli fyrir þá einmitt á því tímabili, sem þeir eru að byrja að rétta úr kútnum, er nokkuð má marka af því, að 300 ■—700 Færeyingar eru þá árlega við fiskveiðar á íslandi. Þeir byrja a<5 hafa uppsátur hér á landi 1877, en þá eru einungis þrjú ár hðin, síðan við fengum fjárforræði og löggjafarvald og þá er loks fai’ið að kenna að marki fyrstu áhrifanna, sem verzlunarfrelsið fól í sér. Fyrir Færeyinga eru þessi framfaraeinkenni a Islandi harla mikilvæg, og því er sjálfstæðis- og endurreisnarbarátta þess- ara tveggja þjóða margþrinnuð og varð báðum til ometanlegs stuðn- ings á leið þeirra til betri og nýrri tíðar. Útgerð Færeyinga a íslandi átti drjúgan þátt í að gera þeim kleift að eignast fleiri og stærri þilskip, en jafnframt efldi hún íslenzkt atvinnulíf til muna, ekki einungis á Austur- og Norðausturlandi, heldur má rekja áhrif- in «1 Vestmannaeyja og Suðurnesja og sýna fram á, hvílíkt gildi hau höfðu fyrir nýsköpun útgerðarinnar á þessum slóðum um °S upp úr aldamótunum. Erlendur Patursson fjallar að sjálfsögðu ekki í riti sínu um þann kafla, sem einungis snertir Islendinga, en jafnframt verður það að segjast, að íslendingar hafa ekki hirt hætishót um að rannsaka þennan þátt sögu sinnar, jafnmikilvægur °e náinn í tíma sem hann þó er. IV. Færeyingar máttu kenna þess, að þeir voru fátækir og fáir. Það m. a. gerla marka á skipakaupum þeirra. — Þeir urðu að lúta Þeim neyðarkostum í hálfa öld að taka við þeim skipum, sem ná- Srannaþjóðir þeirra töldu of gömul, óhentug og dýr í rekstri til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.