Saga


Saga - 1967, Síða 79

Saga - 1967, Síða 79
RITFREGNIR 371 Sagnaritarar okkar fornir liafa reynzt ærið misvitrir, en aðrir en þeir hafa greypt stórtíðindi á söguspjöldin. Þannig hefur Hekla sjálf reynzt allmikilvirkur staðreyndahöfundur og skráð annál at- hafna sinna öskulagaletri í jarðveginn. Atburðaskrá hennar hefur reynzt mönnum erfið aflestrar eins og títt er um fornar heimildir, en nú hefur Sigurður Þórarinsson ráðið þær dulrúnir endanlega með aðstoð ýmissa vísindamanna. Auðvitað fjallar rit hans aðallega um náttúruvísindi, er skýrsla um Heklugos, sem orðið hafa frá því að land byggðist. Með því að ákvarða og tímasetja öskulög, sem Hekla hefur framleitt á síðasta athafnaskeiði sínu, þá hefur þeim áfanga í sögu fjallsins verið sett öruggt og nákvæmt tímatal og grunnur verið lagður að frekari rannsóknum á athöfnum þess, en þær munu áreiðanlega auka þekkingu manna á þeim öflum, sem eru að verki í frægustu eldsmiðju þessa lands. Það hefur löngum verið aðall íslenzkra náttúrufræðinga að vera i'ithöfundar góðir og rúmlega það og miklir rýnendur íslenzkrar sögu. Sigurður Þórarixsson er einn af ágætustu höfundum okkar i hópi vísindamanna og einhver hinn frægasti. Hinn heimskunni er>ski prófessor, dr. Alfred F. E. Zeuner, m. a. höfundur bokarinn- a5' Dating the Past, tjáði mér rúmu ári áður en hann lézt, að einn snjallasta fyrirlestur, sem hann hefði heyrt um dagana, hefði ís- lenzki jarðfræðingurinn Þórarinsson flutt í Bedford College í Lund- únum veturinn 1952. Þar fjallaði Sigurður um þúsund ára baráttu íslendinga við ísa og eld. Heklugosasaga hans er á ensku í þýð- ingu Peters Footes prófessors í London. Hún er gagnorð og mjög greinagóð, en íslendingar njóta þar ekki snilldarstíls Sigurðar, af eðlilegum ástæðum. íslenzk útgáfa af ritinu mun birtast, ef guð lofar, eftir eitt eða tvö ár á vegum Sögufélagsins. Það hefði verið *skilegt, að slík öndvegisbók kæmi út samtímis á báðum málunum, ensku og íslenzku, en annríki höfundar og féleysi útgefenda hafa hamlað því. I sögu Heklugosa rýnir Sigurður fornar heimildir ritaðar af glöggskyggni og þekkingu og samræmir þær náttúrufræðilegum stað- jeyndum. Hann birtir þar allar heimildir um Heklugos fyrir 1693 æði innlendar og erlendar. Þessi kafli ritsins hefur mikið gildi yvir íslenzka sagnfræði, af því að margt var áður á huldu um efhafnir fjallsins fyrir 1500 sökum ófullkomleiks heimilda. Frá a..eru ritaðar heimildir um Heklugos hins vegar svo ríkulegar, f höfundur lætur sér nægja að endursegja þær í stuttu máli til Pess að halda stærð bókar innan hæfilegra marka. Heklugosasaga Sigurðar flytur þær höfuðnýjungar að fækka gos- UlYl hr sjálfu fjallinu um fjórðung, úr 19 í 14, og ákvarða aldur eir>stakra hrauna á þann hátt, að varla mun þokað. Upphaf Heklu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.