Saga - 1967, Side 83
RITPREGNIR
375
Magnús skýrt fram og hyggja ekki geta hjá því farið, að konung-
urinn hafi haft fregnir um Vínland. Raunar þarf nú að minna á,
að margir efast um tilveru Auðunar. Austurlandafræðingurinn Stig
Wikander, sem dáist mjög að þættinum, telur hann þó indverska
dýrafabúlu fremur en íslenzka sannsögu (Fr&n indisk djurfabel
tiH islandsk Saga. Vetenskaps-Societeten i Lund, Ársbok 1964).
Sjálfur hélt ég, að þátturinn væri austurlenzkt ævintýr í grein,
er ég skrifaði um þáttinn í Skírni (CXIII) 1939, en hafði enga
hugrnynd um hið víða samhengi, er prófessor Wikander setur þátt-
inn í.
Félagarnir, þýðendur, sjá eins og allir aðrir líkinguna með Tyrki
Þórhalli veiðimanni. 1 því sambandi spyrja þeir: Voru þessir
menn nokkum tíma til? — Halldór Hermannsson hélt, að Tyrkir
væri skemaðurinn, er flutti kristni til Grænlands. Þórhallur Vil-
mundarson fann hamragnípu á Nýfundnalandi 'ekki fjarri Leifs-
búðum, þar sem upplagt hefði verið fyrir Þórhall veiðimann að
Sapa bæði munni og nösum, þylja og heita á Þór að senda þeim
hval. Raunar er þetta kristin helgisaga til þess að sýna mun á
Þór og Kristi, eins og bæði Grænlendinga saga og Eiríks saga eru
helgisögur til að mæra dýrð Guðríðar í hinum dýrlegu afkomend-
Um hennar, biskupsslektinu. En um kraftaverkið í Straumfirði, —
mlandi, — Nýfundnalandi liggur það í augum uppi, að það var
1 d konst að senda þeim hval, en hér um bil ómögulegt að senda
gott veður og blíða tíð.
Stefán Einarsson.
Farlay Mowat: Westviking. The Ancient Norse in
Greenland and North America. Maps and drawings
by Claire Wheeler. An Atlantic Monthly Press Book.
Boston 1965. $10.—
höf°nU-r SJ°manns a Nýfundnalandi ritar bókina. Ennþá siglir hann
m a skonnortu, lærður veðurfræðingur og kortagerðarmaður.
pessi höfundur og sjómaður segir, að sér sé ómögulegt að taka
hans venju^ega viðburði nema eftir langa rannsókn. Þýðingar
o .eru aSætar og fjörlegar, vel verðar sagnanna. Skýringar hans
^ V’ aukar eru líka ágætar, það sem þær ná. Samt hefur honum
},g.1Z gera bók sína úrelta um leið og hún birtist. Úr því að
urv,Uc) Ur’nn náð í bók Gwyn Jones, þá hlýtur hann að vita
um flest mistök sín.
iend^S^a V1^a ^ans er su> að hann tekur Eiríks s. fram yfir Græn-
á Segu- -á-ð vísu kann Eiríks saga nánari skil en hin eldri
attum á Vínlandi, eins og bæði Munn og Tanner, Ingstad