Saga


Saga - 1967, Page 83

Saga - 1967, Page 83
RITPREGNIR 375 Magnús skýrt fram og hyggja ekki geta hjá því farið, að konung- urinn hafi haft fregnir um Vínland. Raunar þarf nú að minna á, að margir efast um tilveru Auðunar. Austurlandafræðingurinn Stig Wikander, sem dáist mjög að þættinum, telur hann þó indverska dýrafabúlu fremur en íslenzka sannsögu (Fr&n indisk djurfabel tiH islandsk Saga. Vetenskaps-Societeten i Lund, Ársbok 1964). Sjálfur hélt ég, að þátturinn væri austurlenzkt ævintýr í grein, er ég skrifaði um þáttinn í Skírni (CXIII) 1939, en hafði enga hugrnynd um hið víða samhengi, er prófessor Wikander setur þátt- inn í. Félagarnir, þýðendur, sjá eins og allir aðrir líkinguna með Tyrki Þórhalli veiðimanni. 1 því sambandi spyrja þeir: Voru þessir menn nokkum tíma til? — Halldór Hermannsson hélt, að Tyrkir væri skemaðurinn, er flutti kristni til Grænlands. Þórhallur Vil- mundarson fann hamragnípu á Nýfundnalandi 'ekki fjarri Leifs- búðum, þar sem upplagt hefði verið fyrir Þórhall veiðimann að Sapa bæði munni og nösum, þylja og heita á Þór að senda þeim hval. Raunar er þetta kristin helgisaga til þess að sýna mun á Þór og Kristi, eins og bæði Grænlendinga saga og Eiríks saga eru helgisögur til að mæra dýrð Guðríðar í hinum dýrlegu afkomend- Um hennar, biskupsslektinu. En um kraftaverkið í Straumfirði, — mlandi, — Nýfundnalandi liggur það í augum uppi, að það var 1 d konst að senda þeim hval, en hér um bil ómögulegt að senda gott veður og blíða tíð. Stefán Einarsson. Farlay Mowat: Westviking. The Ancient Norse in Greenland and North America. Maps and drawings by Claire Wheeler. An Atlantic Monthly Press Book. Boston 1965. $10.— höf°nU-r SJ°manns a Nýfundnalandi ritar bókina. Ennþá siglir hann m a skonnortu, lærður veðurfræðingur og kortagerðarmaður. pessi höfundur og sjómaður segir, að sér sé ómögulegt að taka hans venju^ega viðburði nema eftir langa rannsókn. Þýðingar o .eru aSætar og fjörlegar, vel verðar sagnanna. Skýringar hans ^ V’ aukar eru líka ágætar, það sem þær ná. Samt hefur honum },g.1Z gera bók sína úrelta um leið og hún birtist. Úr því að urv,Uc) Ur’nn náð í bók Gwyn Jones, þá hlýtur hann að vita um flest mistök sín. iend^S^a V1^a ^ans er su> að hann tekur Eiríks s. fram yfir Græn- á Segu- -á-ð vísu kann Eiríks saga nánari skil en hin eldri attum á Vínlandi, eins og bæði Munn og Tanner, Ingstad
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.