Saga


Saga - 1967, Síða 98

Saga - 1967, Síða 98
390 RITFREGNIR Höfundur vill enn fremur láta hoftollana vera skýringarfyrir- brigði 13. aldar og myndaða eftir tíundinni. Ég veit ekki, hvort hægt sé á þessu stigi að fallast á það að svo órannsökuðu máli. Það má nefna það, að til fjölda kirkna, og margar þeirra virðast meðal hinna elztu, liggja auk venjutíundar sérstakir tollar, eyris- tollar og þess háttar. Kynni rannsókn á þessu fyrirbrigði að leiða eitthvað frekara í ljós um hugsanlegt samband milli hoftolla heim- ildanna, sem höfundur hefur tilhneigingu til að gera lítið úr, og þessara kirkjutolla, sem ekki eru ætíð bundnar við sóknina eina. Utan Úlfljótslaga eru þeir nefndir í Kristni sögu, Egils sögu, Þorsk- firðinga sögu og Vopnfirðinga sögu. I Egils sögu getur þeirra i athugasemd um Tungu-Odd, sem ekki skiptir máli og kemur fyrir sjónir sem innskot, en í Þorskfirðinga sögu er þeirra getið sem tilefnis deilna. Þrátt fyrir alla gagnrýni höfundar er ég ekki til- búinn að fallast á niðurstöðuna án frekari rannsókna. Enn fremur er augljóst, að hof gátu átt lönd. Það er vafalítið rétt í Landnámu, að Jörundur goði hafi lagt bjórinn ónumda mill> Krossár og Jökulgils til hofs og að Þorsteinn torfi og Hákon hafi farið eins að með teiginn ónumda. Það er vafalítið, þar sem heim- ildir að landi voru þýðingarmiklar, þar sem brigðarétturinn var takmarkalaus. Er þetta svo til næg ástæða til að staðfesta frásögn Landnámu. Þar að auki er alls ekki loku fyrir það skotið, að finna megi fleiri hofseignir í sambandi við kirknaeignir. T. d. gæti hvarfl- að að mér, að Péturskirkja í Reykholti hafi fengið einhverjar fast- eignir hofsins að Hofstöðum; t. a. m. Grímsárítökin í Andakíh Um hof að Hofstöðum er vart ástæða til að efast, því frásögnin ur Landnámu um Sigríði, sem þar sig hengdi, virðist trúverðug. Hitt er það, að allt er enn óljóst um gerð hofanna. Frásögn Kjalnesinga sögu er einskis nýt, svo sem ég hef bent á fyrir rúm- um áratug í ritsmíð um Valþjófsstaðahurðina, og er ég höfundi sammála, sem hann segir um það og fleira. En fornleifafræðin a eftir að leiða meira í ljós um það, er tímar líða fram. Það er þ° auðséð, að hofið er skáli til veizluhalda, en eftir er að fullkanna* hvort það í öllum tilfellum er sérstakt hús fremur en skálinn a stórbýlinu. Það má gjarnan taka það fram hér, að eina dæmið í frásöguin um það, að hofsviðir hafi verið lagðir til kirkju, er í Þórhalls Þættl knapps, sem er ekki alls kostar góð heimild, og hvergi er þess getl ’ að kirkja hafi verið reist á grunni hofs, né heldur að hofi hafi vexl breytt í kirkju. Bls. 75 hefði mátt geta þess, að ,hörgur‘ hafi hér á landi sömu merkingu og í sænsku og norsku alþýðumáli, smbr. þó bls. 104, Þal sem rangt er sagt til merkingar. Bls. 108 er sagt, að hörgur þeK
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.