Saga


Saga - 1967, Side 100

Saga - 1967, Side 100
392 RITFREGNIR Arnheiður Sigurðardóttir: Híbýlahættir á miðöldum. Rvk. 1966. 152 bls. Að þessari bók þykir mér mikill fengur. Hún fyllir þarfir, sem orðnar voru, þar sem eigi er unnt að eignast ritgerð Valtýs Guð- mundssonar um þetta efni, enda er henni í mörgu nú orðið áfátt. Útgefandi hefur vandað til útgáfunnar, og er því leitt, að bók- bandið skuli ekki vera nægilega gott. Það er eins og bókbindarar ráði ekki lengur vel við efnin, sem þeir vinna úr, eða þá að reynt sér að spara þar, sem sízt skyldi. Enn fremur virðast myndirnar, sem mikill fengur er að, ekki vera eins vel prentaðar og skyldi, sumar hverjar. Er svona óþarfa handvömm leið. Fagmennskan er ekki öll, þar sem hún ætti að vera. Verk þetta er magistersritgerð höfundar. Hún er unnin af gríð- armikilli natni og kunnáttu. Það er mér kunnugt, hversu mikla rækt höfundur lagði við að kynna sér heimildir og meta hverja einstaka þeirra sjálfstætt. Enn fremur er mér mæta vel kunnugt, að höf- ujidur fór í leit sinni yfir miklu stærra svið í tíma en ritgerðm tekur. Arnheiður fór yfir alla máldaga og úttektir fram til 1700. Af ýmsum ástæðum gat hún ekki notað yngsta efnið, sem er mun meira en efni það, sem svo prýðilega er lagt fram fyrir lesandann. Ég veit, að hana langar til að hnykkja betur á og að hún vildi birta meira um lausamuni en fram kemur í ritgerðinni eins og hun liggur fyrir. Vonandi verður það einhvern tíma, því Arnheiðui hefur sýnt, að hún getur lagt fram efni á ljósan og þægilegan hátt og kann vel að miða hinn innlenda efnivið við samtímafyrirbrigði erlend, enda er hún nokkrum sinnum búin að ferðast utan til ÞesS að skoða söfn sér til þekkingarauka. Magnús Már Lárusson■ Svend Ellehoj: Studier over den ældste norrone hist orieskrivning. Kobenhavn 1965. 326 bls. Doktorsritgerð þessi er óvenju lipurlega samin á ljósu og eU* földu máli. Er það nokkuð fátítt, sem alkunna er um slík ver,^ Hinn ytri búnaður ritgerðarinnar er með ágætum, enda geún. sem vol. XXVI í Bibliotheca Arnamagnæana. Bls. 16 segir, að ® helgi hafi haft upp á Sæmundi fróða og þeir farið út saman e eldri gerð Jóns sögu. Þetta var óþörf smámunasemi, þar sem Þe er getið í báðum gerðum. Bls. 23 notar höfundur hugtakið ,bon^ aristokratiet'. Þetta er vandræðalegt orðalag og er sprottið úr Ja vegi rómantíkurinnar á 19. öld. Hugtakið kemur ekki næg1 e
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.