Saga


Saga - 1967, Blaðsíða 102

Saga - 1967, Blaðsíða 102
394 RITFREGNIR Arnór Sigurjónsson: Ásverjasaga. Helgafell. Rvík 1967. Við hlið á Mönnum og menntum siðskiptaaldar I—IV eftir P. E. Ó. hefur Arnór, sem margt hefur birt úr sögu fyrr, gert þetta væna bindi, sem er öndvegisrit sambærilegt við þær bækur Páls og mun lengi standa. Margir hefðu haldið, að úr samtíðarheimildum skeiðsins 1430—• 1585 um norðurhluta Hólabiskupsdæmis væri ógerlegt að semja slíka söguheild sem Ásverjasaga er. Hún er öll dregin saman úr Forn- bréfasafninu, að kalla má, en góð stoð fengin úr almennri hagsögu og rannsóknum á landspjöllum aldanna, varðandi Ás og Keykjahlíð. En það verk tókst, og með vísindalegum grandvarleik. Þegar skáldið í Arnóri krefst síns réttar, hamlar hann við því, nema um Þórunni fylgikonu Maríuskáldsins gerir hann undantekning og setur skáld- skapinn þá með smáletri til aðgreiningar frá meginefni. Það var rétt. En ég heyri á fleiri en einum lesanda ritsins, að þeir hefðu þvert á móti viljað heimta af Arnóri bæði djarfari skáldskap og meiri innlifun hans t. d. á Jóni Maríuskáldi inn í sögu alls konung- dæmisins. Spillt hefði það verki, hefði Arnór farið að þeirra ráð- um, en hér eftir gætu aðrir spreytt sig á að gera fræðilega tilraun, essay, um Jón Maríuskáld og stórpólitíkina. Ritfregn skal örstutt, því ritið birtist, þegar þessari einu síðu Söguheftis var ólokið í prentsmiðju. Útgáfan er vönduð, prýdd fjölda góðra mynda. Prófarkalestri er áfátt. í 48. bls. bókarauka i lokin eru prentaðar upp nokkrar af minnisverðustu heimildunum, orðréttar, ásamt Maríukvæðum, sem tengd eru Jóni skáldi. Sonur Jóns, Finnbogi lögmaður, er annar sá, sem mest á í þessum bókar- auka, en kafli Arnórs um þann lögmann framar í ritinu og margt þar í kring er af miklu söguviti gerður, 7.—10. kap. Námusaga brennisteins nyrðra á 16. öld og saga allra stórbænda, sem hlut áttu að útflutningi þeirrar vöru, mest til konungs, birtist hér í samhengi, sem var miður ljóst áður, svo og verkanir bardagans um auðlindina á búferli stórlyndra manna, sem nær allir landsmenn rekja kyn sitt til. Kyn hefðu síður dreifzt án þeirra viðureigna og án hnignunar Áss, svo aðeins sé tvennt nefnt af því, sem gerði, ao ekki nægði Ásverjum og Svalbarðsmönnum smærra þenslurými en ísland var. _ „ Darraðarljóð yfir valköstum víkinga 1014 hafa löngum mikla fyrir íslendingum þá kenning, að svo stórt geti mannhrun orðm, meira að segja að skaðlausu frá hærra sjónarmiði séð, að útskaga- menn fái tækifærið til að ráða löndum. Slíkir nýir menn í stoi- bændastéttina voru rétt eftir Svartadauðann afkomendur Guðbjai flóka, seinna kenndir við Svalbarð, og óþekktur leiguliði, Finnbog1 Jónsson, sem flyzt um 1414 í Ás (að vísu bréfsvottur 1393 á GrenJ aðarstöðum og aftur nefndur 1406 og 1410). Ættfræðingar hafa P° átt svo bágt með að sætta sig við þjóðfélagsfyrirbrigðið ,,P°n’ novus“, að þeir rekja frama Guðbjartsniðja til þess, að hann ha líklega átt Egil Skallagrímsson að forföður, en auðsæld og S1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.