Saga


Saga - 1967, Side 103

Saga - 1967, Side 103
RITFREGNIR 395 Finnboga í Ási til þess, sem þó má heita rökstuðningarlaust, að hann hafi verið kominn af einhverjum þeirra eða öllum þeim, sem voru langir vexti eða báru viðurnefnið langi á 14. öld. Hin ættfræðilega utskýring, sem fyrirrennurum Arnórs hefur verið oftöm á breyt- ingum og breytingaleysi 15. aldar, gæti líka betrumbætzt á því að atta sig á latínumerkingu orðsins proletar og hverja sögulega verk- an Barna-Sveinbjörn, allra búskussa verstur, eins og staðarúttekt Múla sýnir, hafði á 16. öldina með útbreiðslu og tiltektum niðja sinna. Þó að hringrás blóðs og hæfileika úr lægri stéttum í hærri væri tnargfalt tregari á miðöldum en á landnámsöld eða 19.—20 öld, var hún örari hér eftir plágur en gerðist í manntjónsminni löndum. Hringrásinni gat þjóð vor þakkað það, að hún skuli megna enn að stæra sig af, að alltaf átti hún menn til „að missa/ meiri og betri en aðrar þjóðir“. Björn Sigfússon. Magnús Már Lárusson: Fróðleiksþættir og sögubrot. Skuggsjá. Hafnarfirði 1967. . Þarna endurbirtir prófessor Magnús 14 ritgerðir, prentaðar áður 1 Hmaritum og víðar, helmingur má heita ungs manns verk, 1950 56, og í tengslum við kennslu hans í norrænni kirkjusögu, hinn eimingur greinanna mest bundinn við árin 1960—63 og miklu sam- nari við almennu íslandssöguna en fyrri greinarnar voru. Nýj- sta rannsóknatímabil Magnúsar skilar að vonum ekki á prent nið- stoðum sínum í ritinu, en hann er enn aðeins fimmtugur maður. onandi fáum við næsta fjórðung aldar stöðugan straum slíkra 1 gerða úr höndum hans. Af þeim, sem á komandi vetri kenna íslenzk fræði við H. í., er í nn eflaust sá, sem kunnastur er á Norðurlöndum fyrir fræða- mvm sitt, m. a. fyrir starf að Kulturhistorisk lexikon for nordisk delalder. Væri þá spurt, hver fyllt hafi skarð t. d. eftir Ólaf Ur |,SS°n * ^yggðar- og hagsögukönnun, yrði Magnús helzt til nefnd- lof PeSS vegna vær"i mínum orðum ofaukið, ef ég færi að gera það W S«m .ver^ væi'r> uln beztu greinar Fróðleiksþátta hans. Sakast gert^^ ^lnu leytinu um það, að hann skuli aldrei hafa heila bók 0g Urn neitt hinna merku efnissviða, sem hann er stórlærður um gru “ur nieð skarpri sjón. En bæði mun honum örðugra verk en vik„i>næravr mönnum að reisa heil hús úr forntimbri sínu og greið- auj. , nans að hlaða á sig mörgum störfum og rannsóknum senn og ]p;k ieysa hvers manns vanda, sem spyr hann, takmarkar mögu- j j til stórverka. á gjg5?-1* ^elmingi Fróðleiksþátta ræðir margt um íslenzka biskupa Mrki? ‘fHa.öicl (Ólaf Hjaltason, Pétur Palladíus Sjálandsbiskup og lands na ^er)> síðan um Ketil biskup Þorsteinsson (d. 1145) og rétt alfoen unna snemma og seint til að ráða biskupskjöri. Eigi mun mgi þykja minna vert að lesa greinina: Þróun íslenzkrar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.