Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 26

Organistablaðið - 02.12.1978, Blaðsíða 26
og þess vandlega gætt, að hvert stef væri ávallt eins „fraserað“ og kæmi alltaf fram. Samkvæmt Heiller skólanum, er bæði barok og renisans orgeltónlist samin með hljómsveitartónlist að fyrirmynd. Þess vegna eru allar fraseringar gerðar með tilliti til hljóðfæra, t. d. strokhljóðfæra. Þess vegna eru t. d. boga- strok fiðlunnar höfð til viðmiðunar í fraseringu. Upptaktur i hljómsveitartónlist var t. d. léttur og því notað uppstrok og fyrsta taktslag sem á eftir fylgdi þungt, og þess vegna notað niðurstrok. Þetta vildi Radulescu láta koma fram í orgelspilinu. Allsstaðar þar sem sennilegt þykir að skipt hafi verið úr upp- stroki í niðurstrok, eða öfugt, eiga að heyrast skil. Þessi skil geta verið mislöng, alveg frá því að vera tæplega greinanleg, eins og allir vita sem þekkja til bogatækni, til þess að vera greini- legar þagnir. Annað atriði sem fékk nýja merkingu hjá mér eftir veruna hjá Radulescu, var „hemiólan“. Flestir þekkja vafalaust hvað „hemióla“ er þ. e. a. s. þegar taktur skiptir t. d. úr 3/2 i 2/2 eða 6/4 verða að 3/2. Á barok og renisans tímunum var hemi- ólan sjálfsagður hlutur. Við þekkjum þetta úr sálmasöngbók- inni, t. d. í sálminum nr. 97a, Jesú þínar opnu undir, þar sem skiptist á 6/4 og 3/2 taktur. Ef hemiólur eru látnar koma fram í spilamennsku geta þær gjörbreytt heilu verki. Gott dæmi er t. d. í Fúgunni í Toccata Adagio og Fúga eftir Bach. Þar lýkur aðalstefinu á þessa leið ef hemiólurnar eru látnar koma fram: n n i"! Tc ' # r ' ■ ' i # 11 i. , / « ' —•— i -k v y i > > 7 Þessi túlkun gerbreytir allri fúgunni, því að sjálfsögðu koma þessar hemiólur alls staðar fram í verkinu þar sem þetta stef kemur fyrir.. Að lokum langar mig að segja smásögu af þróun orgel- smíði í Austurríki, og á hún sér að sjálfsögðu hliðstæðu miklu viðar. Á síðustu öld kom fram ný tækni í orgelsmíði, er 26 ORGANISTABLAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Organistablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.