SunnudagsMogginn - 31.10.2010, Síða 7

SunnudagsMogginn - 31.10.2010, Síða 7
Veiðimenn norðursins er ein stærsta og glæsilegasta bók íslensks ljósmyndara sem komið hefur út. Hún kemur nú á markað í þremur löndum á þremur tungumálum. Í dag er formlegur útgáfudagur hennar á Íslandi. Barónsstígur 27 | S. 511 0910 crymogea@crymogea.is | www.crymogea.is HEIMSÚTGÁFA Verið velkomin á ljósmyndasýningu Ragnars Axelssonar í Gerðarsafni í Kópavogi Veiðimenn norðursins / Andlit aldanna eina stærstu einkasýningu íslensks ljósmyndara fyrr og síðar. Sýningin verður formlega opnuð kl. 15.00. laugardaginn 30. október og stendur til 28. nóvember.T il b o ð ið g il d ir ti l 1 5 .1 1 .2 0 1 0 . TIlboðSvErð í vErSlunuM EyMundSSon FULLT Verð 12.900 vErð nÚ 9.900 „Veiðimenn norðursins er brimafull af dramatískum svipmyndum af deyjandi menningu veiðimanna á Grænlandi. Að því leyti er hún náskyld í anda og formi hinum frægu myndum Edward S. Curtis af frumbyggjum Norður-Ameríku.“ David D’Arcy – Artnet

x

SunnudagsMogginn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.