Nýjar kvöldvökur - 01.09.1918, Qupperneq 21

Nýjar kvöldvökur - 01.09.1918, Qupperneq 21
KYNJALYFIÐ. 147 aðdáun. Hann lét sér þvi nægja að reynapað verja gerðir sínar eins og haiin best gat. Með hægð og blíðu ásakaði hann hana fyrir, hvað hún taldi hann harðbrjósta í hennar garð, og minti hana á, að ástæðulaust væri að útmála þetta, sem komið hefði fyrir, eins og samvisku- sök og ótta við dauðs manns svip, fyrir því að Kenneth riddari lifði enn í góðu gengi. Hann hefði gefið hann hinum arabiska lækni, sem manna best væri fær um að halda í hon- um lífinu. Þessi upplýsing varð þó eigi til annars en að gera ilt verra, og að gefa ásökunum henn- ar byr undir báða vængi. »Arabiskur læknir, einn af þeim vantrúuðu!* hrópaði hún, hafði fengið konunginn til þess að láta sér það í té, sem hann hafði synjað henni um, þótt hún hefði fallið á kné og grátbænt hann. Við þessa nýju árás Iá við að konungur misti þolinmæðina og hann mælti nokkuð bist- ari »Berangaríá drotning, læknir þessi bjarg- aðí lífi mínu. Sé líf mitt nokkurs virði fyrir þig( myndir þú eigi öfunda hann af þeim einustu launum, sem hægt var að fá hann til að taka á móti. Drotningin lét sér nægja þessa skýringu, enda sá hún að eigi mundi hættulaust áð spenna bogann hærra. »Minn góði Ríkarður!« sagði hún, því komstu eigi með hinn lærða lækni til mín svo eg hefði getað tjáð honum, hve miklar mætur eg hefði á þeim, sem frelsað hefði ljósgeisla riddara- reglunnar, frægðarljpma Englands og lífsvon og sólarljós fyrir hina lítilmótlegu Berengaríu drotningu. Þrætunni var nú lokið milli konungshjón- anna en réttvísin krafðist þó, að einhverjum yrði hengt fyrir það tiltæki, að tæla hermann af verði, og komust bæði konungur og drottn- ing' brátt að þeirri niðurstöðu, að skella allri skuldinni á milligöngumanninn, Nektabanus dverg, og skyldi honum hengt með því að reka hann frá hirðinni ásamt fylgikonu sinni, en slept var þessum skötuhjúum við flengingu, þar sem drotningin bar það fram, að hun þeg- ar hefði refsað dvergnum eftirminnilega. Nú stóð svo á að gera átti út sendimenn til þess að tilkynna Saladín vilja herráðsiní að ófriðnum yrði haldið áfram jafnsk/Stt og hinn ákveðni vopnahlésfrestur væri liðinn. Við þétta tæki- færi þótti Ríkarði konungi vel henta, að senda soldáni eitthvert gersemi að gjöf til minningar um hinn mikla greiða, sem hann hafði gert honum, með því að senda arabiska lækninn. Kom honnm þá til hugar, áð dverghjónin væri mjög heppileg gjöf, fyrii; hvað sköpulag þeirra væri sjaldgæft og þau hálfgerð fífl að vitsmunum. Rað var því afráðið að senda soldáni þessi hjú að gjöf, og eru þau þar með úr sögunni. Eftir þetta ráðabrugg, með að losnast við dverghjón'0, létkonungur í Ijós að hann ósk- aði eftir að tala í einrúmi við Edith frændkonu sina. Hann grunaði, að Edith mundi gramt í geði út af þessu leiðinda máli og vildi eigi draga að reyna að jafna það ‘ef hún væri gröm við hann. Edith var fríðleikskona og konung- ur virti hana mjög mikils, en í þessu máli var hann eigi eins smeikur við Edith eins og drotn- inguna. Hann hafði eigi jafnmikinn beig af þótt hún kynni að ásaka hann með gildum ástæðum, og hinum ósanngjörnu og ónærgætnu ásökunum drotningarinnar. Ef til vill kom það af því að drottningin var kona hans og hon; um enn hjartfólgnari en Edith, þótt hann virti hina síðarnefndu engu minna og dáðist að gáf- um hennar og atgjörfi. Konunginum var fylgt inn til prinsessunn- ar í næsta herbergi við drotninguna. Hún var í dökkum sorgarbúningi og bar hvorki gim- steina né annað skraut. Hún stóð upp á móti honiim og hneigði sig djúpt en, settist brátt aftur eftir beiðni hans. Konungur settist við hlið hennar, en hún beið þess þögul og al- varleg, að hann bæri fram erindi sitt. Fyrir frændsemissakir talaði konungur einatt óþvingað trúnaðarmál við Edith. Nu var liann þó ekki laus við að. hika ofurlítið við að byrja 19*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.