Nýjar kvöldvökur - 01.09.1918, Qupperneq 60

Nýjar kvöldvökur - 01.09.1918, Qupperneq 60
186 NÝJAR KVÖLDVÖKUR. hljóp fram í kinnarnar og bakið réttist. Með unglegum hreyfingum vatt hún sér fram að gestastofunni, skipaði að bera sjúklinginn þangað og leggja hann í besta rúmið, sem til var á bænum, Hún greip hendur sjúklingsins þrýst þeim að hjarta sér og hvíslaði með skjálfandi röddu: »Hans! — Hans! — Rannig útlítandi kem- ur þú aftur til foreldra þinna.« Ragna horfði undrandi á gömlu konuna og skildi hvorki upp né niður í þessu öllu, en læknirinn greip hönd hennar og Ieiddi hana burt frá rúminu, hana sá óðara að hér var móðir, sem aftur hafði fundið glataða soninn. Hughraustur og vonglaður, með æsku og heilbrigði til fylgdar, hafði Hans hrakist þaðan, — gamall, veikur og blindur kom hann þang- að aftur, og þó þekti móðirin hann óðara. Faðirinn getur í reiði sinni rekið son sinn úr húsum sínum, en móðurhjartað fylgir honum hvert sem hann fer, og engin breyting megn- ar að gjöra hann óþekkilegan gagnvart því. Þungir dagar voru það, sem nú byrjuðu. Faðir og sonur börðust báðir við dauðann, það Ieit út fyrir, að gamla konan hefði fengið nýjan kraft til að bera sorgarbyrði sína. Ragna varð óðara uppáhald gömlu konunnar og hvert sinn, er hún leit á hana, glampaði gleðin í aug- um hennar. Og Rögnu þótti eigi síður vænt um öinmu gömlu, og studdi hana í lífsbarátt- unni eftir megni, Kristjaníulæknirinn fékk litla hvíld um sum- arið, hann stundaði sjúklingana með óþreytandi dugnaði og þoli. Pór gamli hafði lengi verið við rúmið vegna sorga og iðrunar. Pegar svo sonur hans, sem heima hafði verið skaut sig óviljandi til bana, lagðist hann algjörlega í rúmið og Iá við dauðans dyr. En með aðstoð læknisins, rétti hann aftur við. Heimilissólin skein glatt á Hans, vermdi og hrakti alla dimmu, köldu skuggana á brott. Smám saman vann ástin sigur yfir dauðanum, og nú vissi hann að þau Ragna þyrftu aldrei framar að Iíða nauð, allar g^mlu og myrku minningarnar voru horfnar í haf fortíðarinnar. Aðeins ein björt minr.ing frá þeim tímum lifði, það var dóttir hans. — Hann þrýsti hönd hennar innilega, og þakkaði guði fyrir, að hann eftir skipbrotið hafði leitt þau í trygga höfn. Hvíldartími læknisins var liðinn. S,úklingar hans í Kristjaníu biðu eftir honum, og Rór og Hans voru úr allri hættu, svo að þeirra vegna var honum óhætt að fara, Ast og þakk- læti fylgdu honum til dyra, og að ári liðnu mundi von og gleði bjóða hann velkominn, aftur, því áður en hann fór, hafði hann rann- sakað augu blindingjans, og lofað, með guðs hjálp, að gefa þeiin Ijósið aftur. Meðan feðgarnir lágu veikir, hafði Ragna enga tilraun gert til að grenslast eftir fortíð föður síns. Henni fanst guð hafa gert eitt- hvert kraftaverk til að frelsa þau, —•. þau höfðu fund'ið hjálp, heimili og ást, einmitt það, er þau þörfnuðust mest. Hún tók á móti þessari guðsgjöf án þess að spyrja hvernig hún kom, en nú, þegar báðir sjúklingarnir voru komnir á fætur, gægðist forvitnin fram úr hugskoti hennar, og hún fékk henni full- nægt. Rað var ekki dæmalaust að ungir menn yrðu fyrir svipuðum örlögum og Hans. — Hann hafði elskað heitt og innilega og verið elskaður aflur á mót!, en sú, er vann ást hans, var bláfátæk vinnu- stúlka á heimili föður hans. Pór gamli rak stúlk- una á brott, með harðri hendi, og skipaði syni sínum að gleyma. En Hans var ekki einn af þeim, sem fljótir eru að gleyma. Ast hans var svo heit og djúp, að hann gat ekki upp- rætt hana, og það sagði hann föður sínum. Svo varð endirinn sá, að Hans var rekinn á brott á eftir unnustu sinni, því Pór gamli átti tvo syni eftir þrátt fyrir það. Hans fann óðara unnustu sína, og stuttu á eftir voru þau vígð í hjónaband. Pau unnu baki brotnu fyrir lífinu, og svo fæddi kona hans honum dökkhærða stúlku, það olli þeim ósegjanlegrar gleði, en hálfum mánuði síðar dó móðirin. Pað var þungt högg á Hans, og nú þrengdi fátækt og sorg að honutn jöfnum höndum, en enn sem komið var, bar hann byrðina létti-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.