Ný saga - 01.01.2000, Síða 86

Ný saga - 01.01.2000, Síða 86
Ólafur Rastrick Mynd 6. Sá sem til þekkir rekur strax augu í kunnuglega setningu sem skrifuð er með stærra og breiðara letri en annað á síðustu síðunni, „ Vér mótmælum allir“. Mynd 7. Ása-Þór. íslenska krónan er annað opinberl tákn sem er til sýnis í liúsinu. Hún er til vitnis um annan grundvöll undir sjálfstæði Islands, sjálfstæði í efnhagsmálum, en hefur einnig táknræna skírskotun til Danaveldis. Islend- ingar hal'a reyndar aldrei þótt sérstaklega framtaksamir í að brjóta niður skurðgoð, samanber krúnu Kristjáns IX á Alþingishús- inu. Þeir hafa fremur kosið að senda úreltu táknin í endurvinnsluna, þar sem þau fá, ef vel tekst til, nýja merkingu en viðhalda jafn- framt nokkru af fyrri virðuleik. „Krónan“ sem tákn er dæmi um velheppnaða endur- vinnslu í orðræðunni. Heiti gjaldmiðils hjá- lenduherranna, úllendu kúgaranna í sam- hengi sjálfstæðisbaráttunnar, er endurunnið sem sjálfstæðistákn. I salnum sem er tileinkaður íslenskum gjaldmiðli er líka til sýnis tilefnismynt sem gefin hefur verið út til minja um stórhátíðir þjóðríkisins eins og Alþingishálíðina 1930, þjóðhátíðina 1974 og lýðveldisafmælið 1994. Slík mynt sýnir vel ntikilvægi hátíðahalda fyr- ir þjóðríkið. Hátíðirnar sjálfar verða með líð og tíma að sjálfstæðum táknum um þjóðar- einingu óháð þeim atburðum sem verið var að minnast. í félagsskap annarra táknmynda ríkisins er Islandskortið einnig orðið að tákni. Útlínu- mynd Islands er nokkurs konar lógó í tákn- heimi samtímans, auðþekkjanlegur merki- miði íslands og þess sem íslenskt er. Lögun ís- lands á kortum fyrri alda vekur athygli áhorf- andans. Framandleikinn í kunnugleikanum gerir þau að heillandi sýningargripum. Gömlu kortin eru sem ófullkomnar myndir al' hinu raunverulega Islandi sem við þekkjum. I ljósi nútúnans eru þessi gömlu kort afbökun af „sönnum" Islandskortum. Þótt funda- og móttökusalir Þjóðmenning- arhússins tilheyri ekki beinlínis sýningum hússins er þar einnig muni að finna. Þannig eru fundarstofur á 2. hæð tileinkaðar annars vegar Jóni Sigurðssyni og liins vegar Hannesi Hafstein og eru þar ýmsir hlutir tengdir þeim. Þessir karlar eru auðvitað sjálfkjörnar hetjur þjóðríkisins, Jón sem tákn sjálfstæðisbarátt- unnar og Hannes sent fyrsti íslenski ráðherr- ann. Auk þess var sá síðarnefndi forgöngu- maður unt að láta reisa Safnahúsið á sínum tíma. Fundarsalirnir á 3. hæð virðast í íljótu bragði gera út á annað myndmál en salir hetjanna, en þeir eru tileinkaðir íslenskri leik- listar- og tónlistarsögu. Við nánari athugun kemur þó í ljós að þar er varðveitt táknið sem vantaði í sal ríkistáknanna. í Tónlistar- stofunni er nefnilega að finna frumhandrit þjóðsöngsins, „O, guð vors lands“. Tvímælalaust athyglisverðasta sýningar- rými hússins með tilliti til þjóðernislegra tákna er að l'inna í lillum sal á milli annarar og þriðju hæðar. Eini hluturinn í dökkmáluðu myrkvuðu herberginu er glerskápur. Þegar gægst er inn um gættina stafar bjarma af skápnum. Andrúmsloft salarins er þannig að hér getur einungis verið geymdur þjóðardýr- gripur. Til þess að sjá hvað glerbúrið hefur að geyma þarf að ganga inn í stofuna og í hálf- hring kringum það. Þá kemur djásnið í ljós. Þykk bók opnin á síðustu opnunni, handskrif- uð. Sýningargripurinn er þess eðlis að hann hel'ur umsvifalaust margslugna merkinu í augum þess sem hefur lært Islandssögu í barnaskóla - en hlýtur að vera óskiljanlegur öðrum. Sá sem þekkir rekur strax augun í kunnuglega setningu sent skrifuð er með stærra og breiðara letri en annað á síðustu síðunni, „Vér mótmælum allir“. Benedikt Gröndal, ritari þjóðfundarinns, hefur hal't góða lilfinningu fyrir dramatísku 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.