Ný saga - 01.01.2000, Qupperneq 94

Ný saga - 01.01.2000, Qupperneq 94
Þorleifur Friðriksson Mynd 4. Múgur og marg- menni var saman- komið á Austurvelli á Þjóðminningar- daginn 17. júní 1911. Blaðið Þjóðólfur telur að þar hafi verið að minnsta kosti um sjö þúsund manns. Lagði hóþur þessi allur af stað í skrúðgöngu suður að kirkjugarði og var lúðraflokkur í fararþroddi. I göngunni var Dagsþrúnarfáni fyrst þorinn í hóþi annarra félagsfána. Hvert verkalýðsfélag átti sinn sérslaka fána og sama gilti um stjórnmálafélög verkafólks, ungmennafélög, kvenfélög, söng-og tónlistar- félög o.s.frv. Öll slík félög öl'luðu sér fána.3 Eftir að félög jafnaðarmanna höfðu skotið rótum á Norðurlöndum tóku þau upp tákn hinnar alþjóðlegu hreyfingar, rauða fána, oft- ast úr silki með gylltri áletrun. Nýtt myndmál fór að Iáta á sér kræla, myndir af verkfærum, handabandi og gylltum frelsisgyðjum. Sænski sagnfræðingurinn Margareta Stáhl hefur rannsakað sögu fána verkalýðshreyf- ingarinnar í Svíþjóð og borið saman við önn- ur lönd. Hún kemst m.a. að þeirri niðurstöðu að því sterkari sem áhrif frjálslyndra borgara- legra skoðana voru í verkalýðsfélögum, þeim mun fleiri sem bláir og hvílir lanar voru, þeint mun erfiðara reyndist myndmáli jafnaðar- manna að skjóta rótum. Hins vegar varð það hreinna þegar það loks náði að skjóta rótum. Þar sem hið borgaralega frjálslynda myndmál var sterkast urðu rauðu fánarnir hreinastir, þar sem staðbundin sérkenni voru greinileg- ust þar urðu hin alþjóðlegu áhril' sterkust.4 Hér er ef til vill komin skýringin á blæ- brigðaríkum sérkennum norskra fána. Þegar um miðja 19. öld spratt upp róttæk norsk al- þýðuhreyfing undir rauðum fánum (Thrane- hreyfingin) og norsk verkalýðshreyfing varð snemma bæði sterk og róttæk. Hún hefur því ef til vill ekki þuri't jal'n mikið á sameiginlegu lákni að halda og systkinasamtökin í Dan- mörku og Svíþjóð. Fánar Verkamannafélagsins Dagsbrúnar Fyrsti fáni Verkamannafélagsins Dagsbrúnar var gerður fyrir þjóðminningardaginn 1911. Félög bæjarins komu sér þá saman um að ganga í skrúðgöngu frá Austurvelli suður að kirkjugarði. Þann 11. júní 1911 ákvað félags- fundur að Dagsbrúnarmenn tækju þátt í skrúðgöngu ásamt öðrum félögum í bænum og gengju undir eigin merki. Að tillögu Arna Jónssonar kaus fundurinn fimm manna nefnd sem fékk það hlulverk að hrinda málinu í framkvæmd.5 I félögum frændþjóðanna gilti almennt sú regla að þegar félag hugðist fá fána var skip- uð fánanefnd. Nefndin bar ábyrgð á að verð- ið færi ekki úr böndunum og jafnframt var hún í sambandi við fánagerðarmanninn. I samráði við hann gerði nefndin lillögu um 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.