Ný saga - 01.01.2000, Síða 98

Ný saga - 01.01.2000, Síða 98
Þorleifur Friðriksson Á fánum evrópskra félaga ófag- lærðra verka- manna frá 19. öld er rísandi sól algengt tákn. Sólin táknar nýjan og betri dag; von um að hlýja og birta nái að brjótast inn í kaldan hvers- dagsgrámann um verið eignaður félögum handiðnaðar- manna. Þegar rauði liturinn varð litur hinnar alþjóðlegu verkalýðshreyfingar varð blái lit- urinn litur þjóðlegra viðhorfa. Víða í Evrópu hefur blái liturinn orðið tákn íhaldsamra stjórnmálaskoðana, þeirra sem vilja varðveila ríkjandi samfélagsástand eða jafnvel færa það til fyrra horfs. Brúni liturinn er litur moldarinnar og myndar táknrænan bakgrunn fyrir haka og skóflu. Ef til vill var hann einnig valinn til þess að minna á að af jörðu erum við komin og að jörðu munum við aftur verða; minna á hlulverk vinnandi handa í hringrás lífsins. Margt má lesa úr hinum þremur fánagerð- um og myndtáknunum sent fjölgaði með hverjum fána. í fyrstu gerðinni var aðeins handabandið, tákn um vináttu, traust og sam- stöðu. Höndin er einnig algengt tákn um réttvísi, auðsæld, vald og áhrif. í kristinni trú sést gjarna hönd guðs sem verndar og leiðir breyska menn. Á evrópskum fánum frá seinni hluta 19. aldar og frá öndverðri 20. öld er handabandið algeng táknmynd og til marks unt að félögin leggja ríkari áherslu á vináttu og samhygð en baráttu. Á táknmáli þýskra jafnaðarmanna á 19. öld þýddi handa- bandið að baráttan færi fram á grunni hinnar skipulögðu verkalýðshreyfingar. Á evrópsk- um fánum cru ýmist aðeins tvær hendur eða tveir verkamenn sem rétta hvor öðrum hönd- ina og oft er rísandi sól í bakgrunni. Á næsta í'ána Verkamannafélagsins Dags- brúnar eru tvær táknmyndir: Rísandi sól og skófla og hciki í kross. Á fánum evrópskra fé- laga ófaglærðra verkamanna frá 19. öld er rísandi sól algengt tákn.10 Sólin táknar nýjan og betri dag; von um að hlýja og birta nái að brjótast inn í kaldan hversdagsgrámann. Nal'nið Dagsbrún vísar lil þessa og ekkerl virðist sjálfsagðara en að það sé táknað með mynd af rísandi sól og geisla- l'lóði. Jafnframt gelur rísandi sól einnig tákn- að ódauðleika og upprisu. Skófla og haki eru síðan tákn starfsins, tákn hinnar líkamlegu vinnu sem menn eiga að vera stoltir af og halda á lol'ti en ekki fyrirverða sig fyrir. Þessi tákn eru óbreytt á lananum frá 1956, nema hvað skóflublaðið og hakinn snúa niður en ekki upp eins og áður, sennilega vegna l'orms og hlutfalla. Um táknin og nafnið Dagsbrún hverfist lárviðarsveigur, heiðurskrans, sem í alþjóðlegri táknfræði stendur fyrir skapandi starf og styrk sigurvegarans. Sem Dagsbrúnar- tákn virðist lárviðarsveigurinn eiga að tákna göfgi verkamannsstarfsins og styrka og skap- andi forystu félagsins í hreyfingu verkafólks. Á fánum evrópskra verkalýðsfélaga má finna mörg dæmi um sömu, eða svipuð, tákn og einkenna allar þrjár gerðir Dagsbrúnar- fánanna. Rauði liturinn, sólin, handabandið, kransinn og verkfærin, allt eru þetta lákn sem eru hvað mest notuð á fánum evrópskrar verkalýðshreyfingar. Samsetning slíkra tákna gerir hins vegar hvern fána sérslakan. í hug- um félagsmanna er hann tákn sem þeir l'ylkja sér undir í kröfugöngum, mótmælaaðgerðum, á félagsfundum, á hátíðarsamkomum og þeg- ar virtur félagsmaður er kvaddur hinsta sinni. Af öðrum táknum Þótt myndin sé sú sama frá einum tíma til annars getur túlkun hennar verið breytileg, tákn taka í reynd stöðugum breytingum. Fáni er sjónrænn miðill þar sem ákveðinn boð- skapur er settur fram, honum er miðlað og hann túlkaður. Sama gerð fána getur haft mis- munandi boðskap, breytilegan eftir stað og tíma. Sami fáni getur jal'nvel í'lutt ólíkan boð- skap eflir stað og stund. Fáni sem borinn er í kröl'ugöngu gelur verið tákn baráttu, nánast stríðsyfirlýsing, en sami fáni við úti'ör er tákn samstöðu og santhygðar. Fánaliturinn varð sérlega mikilvægur á þriðja og fjórða áratug 20. aldar þegar þörl' þótti á að greina á milli ólíkra hópa á vinstra væng, sósíaldemókrata og kommúnista. Ný myndtákn komu þá lil sögunnar s.s. hamar og sigð, jal'nvel í löndurn sent þekktu vart til notkunar sigðar nema af afspurn, knýttur hnefi, kornöx og þrjár örvar. Þá varð og vin- sælt að hafa mynd af hnettinum, eða mynd af verkamanni að brjóta sundur keðju sem hverfist um jarðarkúluna. Svartur litur var hungurfáni, litur sorgar. Hann er einnig pólitískt tákn anarkista (stjórnleysingja). Á Spáni var fáni anarko- syndikalista svarlur og rauður. Gulur grunnlitur er afar sjaldséður á fánum 96
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Ný saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.