Teningur - 01.04.1986, Page 62

Teningur - 01.04.1986, Page 62
SAGA HANNKYNS Saga mannkyns er nýtt verk sem svar- ar kröfum tímans og er ætlað hverjum þeim sem áhuga hefur á sagnfræði. Sex ára undirbún- ingur liggur að baki þessu verki sem skýrir og túlkar söguna í samræmi við nú- tímaviðhorf í sagnfræði. Ekkert er til sparað til að gera verkið þannig úr garði að það hæfi jafnframt nem- endum sem for- eldrum, sagn- fræðistúdentum sem öðru áhuga- fólki um sagnfræði. Saga mannkyns Ritröö AB hrífandi texti haldast í hendur. Myndir, mynda- textar og ramma- greinar mynda einskonar „bók í bókinni" gera hana skemmtilega að fletta henni og örva áhuga á megintextanum. Höfundarnir eru leiðandi sagn- fræðingar sem skrifa auðskilinn og fjörugan texta. Því er Saga mann- kyns - ritröð AB laus við sérfræði- orð og setningar sem einungis sagnfræðingar skilja. Einstaklega auð- ugt og tilbreytinga- ríkt myndefni - mest litmyndir - og auðlesinn og Rækilegar nafna-, staðanafna- og efnisorðaskrár gera verkið auð- velt uppflettirit.

x

Teningur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Teningur
https://timarit.is/publication/820

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.