Birtingur - 01.06.1959, Síða 4

Birtingur - 01.06.1959, Síða 4
Kristján jrá Djúpalœk, Elías Mar, Þorstein Valdimarsson, Jón Jóhannesson, Jón úr Vör, Baude- laire, Mixhaux, Arne Nyman, Toussaint o. fl-, sögur ejtir lndriða G. Þorsteinsson, Halldóru B. Björnsson, Astu Sigurðardóttur, Steinar Sigurjónsson og Jón Bjarman, ritgerðir um Ijóð Sigfús- ar Daðasonar, Jóns Thoroddsens yngri og JónsÓskars ejtir Einar Braga, umsögn um fiðlutón- leika Ingvars Jónassonar ejtir Leif Þórarinsson, viðtal við leikarana Margréti Ólajsdóttur og Steindór Hjörleifsson, grein um samtökin íslenzk tónlistarœska, fregnir af myndlislarsýningum Þorvalds, Höskuldar og Engilberts, bókmenntastörfum ungra höfunda 1953 og fjölmargt fleira. Eins og þetta yfirlit ber með sér, hejur Birtingur leilazt við að efna þau heit sem gefin voru, og hann mun í framtíðinni leita eftir samvinnu við sem allra flesla íslenzka listamenn og áhuga- menn um menningarmál. Útgáfa Birtings var hafin af engum efnum og án vonar um fjárhagslegan ávinning. Birtingur er gejinn út og ritaður af örsnauðu áhugafólki sem leggur á sig límafreka sjáljboðavinnu í þeim lilgangi einum að freista þess að vinna bókmenntum vorum og listum nokkurt gagn. Hingað til hefur ritið verið rekið með tapi. Takizt ekki að auka kaupendatölu þess að miklum mun, hlýtur Birtingur að leggjast til hvíldar í barnagrafreiti íslenzlcra menningarrita. Þess vegna er heitið á þig, heiðraði lesandi, að láta ekki þinn hlut eftir liggja. Það sem orðið hefur öðrum íslenzkum menningarrilum að aldurtila er sinnuleysi og seinlœti þeirra, sem þó munu lelja þörf á því að völ sé annars leslrarefnis hér á landi en innlendra og erlendra sorprita. Birtingur treystir því, að tóm- lœti og andleg deyfð verði ekki til að kála honum eins og fyrirrennurum hans. Bregðizt skjólt við! Gerizt áskrifendur nú þegar og hvetjið aðra til þess. Argangurinn kostar aðeins lcr. 60 og greiðist fyrirfram. Tekið er á móti áskrifendum í Prentsmiðjunni Hólum, Þing- holtsstrœti 27 (sími 6844), Bókabúð Máls og menningar, Skólavörðustíg 21 (sími 5055) og Bókaslcemmunni, Laugavegi 20 B (frá Klapparstíg). Látið ekki standa á liðsinni ykkar. Hringið strax í síma 5055 eða 6844, og ritið verður senl heim■
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.