Birtingur - 01.06.1959, Page 17

Birtingur - 01.06.1959, Page 17
New York, opus Jazz Robbins og dökk augun kvik undir litlum alpahatti bláum með fjöður og breiðu bandi og ofurlitlu barði: á hverju byggist þetta? Honum virtist furðumikið fjör vera í athafnalífinu hér og gekk á mig að fá skýringar og var ekki ánægður með þá skýringu að þetta byggðist á fiski né að heyra gamla brandarann um þjóðarhappdrætti Islendinga: síldina, ég gat ómögulega farið að segja manninum að þetta væri það sem danskurinn kallar: det glade vanvid. Auðvitað meina ég þá ekki að það sé vanvit að byggja hús handa fólki til að búa í heldur hvernig öll þjóðfélagsmaskínan er drifin áfram á hæpnum forsendum þar sem stjórnmálaflokkarnir eru eins og pókerspilaraklíkur. Hvernig átti ég að snúa mig út úr þessu verk- efni að skýra leyndardóma íslenzks fjármálalífs, það er ekki fyrir staðar- Birtingur 13

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.