Birtingur - 01.06.1959, Side 42

Birtingur - 01.06.1959, Side 42
3 Ó lestin er komandi farandi sýngjandi gánga menn eða konur ó vindur láttu nú blómin veifa þeim einginn getur kvatt þau eins vel og þú ég bið þig ég bið þig ég bið þig þú veist ég er gamall maður ef til vill dey ég á morgun ef til vill dey ég í dag nú koma þau ó samono tirani sium ég týndi veski í lyftunni rétt áðan ó komdu með mér að leita ég skal gefa þér allt nema það — allt nema þetta veski ó samono tirani sium 4 Þessi maður á götunni Ef til vill bíður hann einhvers ef til vill eftir lestinni sem kemur ó klukkan slær fátækleg högg Ég mun ekki tala við þig Skrifað í ágúst 1958 Birtingur

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.