Birtingur - 01.06.1959, Qupperneq 73

Birtingur - 01.06.1959, Qupperneq 73
— Núna? Það getur alveg eins verið núna. — Það er eins og maður tekur það. — Finnst yður þetta ekki helvítis heimskuþvaður í okkur? Það lék bros um andlit hans en augnaráðið breyttist ekki. Hann horfði rólega og kalt á hana. Agnieska átti bágt með að þola augnaráð hans. — Þér skuluð ekki taka það nærri yður, sagði hann. — Fólk talar svona saman, flest. — Og hinir? — Það veit ég ekki. Líklega ennþá heimskulegar. — Já, sagði Agnieska — bölvað að ég skyldi ekki komast fyrr að þessari niðurstöðu. Við hvern er Elzbieta að dansa? — Við einhvern hjartagosann. — Þér virðist þekkja hann? — Já, og það vel — sjálfur bróðir minn. Hann veifaði til barþjóns- ins sem kom undireins. Agnieska horfði niður í glasið meðan það fyhtíst af dökkum vökva. Hún hallaði sér fram og sá afskræmda mynd sína. Hún hnykkti aftur höfðinu. — Drekkum, sagði maðurinn. Hún tók glasið; það var ískalt og móða á því: — Fyrir hverju eigum við að skála? — Rigningunni, sagði maðurinn. — Ef ekki hefði rignt hefðuð þér aldrei hitt Elzbietu. Ef ekki hefði rignt hefði Elzbieta ekki komið með yður hingað. Og í síðasta lagi: ef ekki hefði rignt hefði ég ekki hitt yður. Hvers vegna súpið þér ekki á? — Ég sýp á. Hún lyfti glasinu enn hærra. — Skál fyrir rigning- unni! Þau kláruðu úr glösunum. Enn skaut barþjóninum upp með flösku. Fleira og fleira fólk þrengdi sér kringum þau. — Hvert farið þér í sumar? spurði hann. — Ég veit ekki hvort ég get tekið mér neitt frí. Ég þarf að skrifa aðalritgerðina rnína. Ég klára námið í ár. — Magister? — Já. 1 heimspeki. Það er að segja hárréttum útleggingum á fyrir- bærum lífsins. Skrítið, ekki satt? Og við hvað fáist þér? — Blaðamennsku. Það er að segja að skrifa grímulausan sannleikann. Skrítið, ekki satt? Eftir því sem ég fæ best séð er Elzbieta sú okkar sem lengst hefur komist. Hún er einföld vændiskona. Atvinnuvegur sem er laus við kraftaverk og blekkingar. — Það er ekki atvinnuvegur, sagði Agnieska. Hún brosti. — Það er siðfræði. Birtingur 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.