Birtingur - 01.06.1959, Síða 76

Birtingur - 01.06.1959, Síða 76
urnar upp úr honum. Svo reis hún upp; það leið stundarkorn þangað til ótöluleg götuljósin urðu aftur að einni línu fyrir augum hennar. Og hún hugsaði „Nú er það afstaðið. Það var ekki einu sinni eins sárt og eg hafði átt von á. Ég skil bara ekki af hverju ég fékk allt í einu blóðnasir.....Velkomið líf! Á morgun rignir áreiðanlega líka, en eftir nokkra daga styttir upp. Karlmennirnir henda frökkunum og stúlk- urnar fara í þunna kjóla. Á maður að setjast inn og fá sér einn ís? Eða liggja niðri við Wislu? Það er líka hægt að fara út fyrir bæinn. Þessa stundina er allt viðbjóðslegt. Skuggarnir eru meir að segja þvalir. .. .“ Seint um síðir komst hún heim. Frá hliðinu kom maður á móti henni og stansaði frammi fyrir henni. Það var Pietrek. Hann rétti hönd- ina fram móti henni. I möttu skini götuljóssins glampaði á málmhlut. — Lykillinn, sagði hann lágt. — Við eigum enn fjóra tíma til morg- uns. Hún hallaði sér að veggnum. — Ertu búinn að bíða lengi? •— I alla nótt, sagði hann. — En ég var viss um að þú kæmir aftur. — Hvað er framorðið? Hann leit á klukkuna. — Þrjú. — Hvaða lykill er þetta? — Ég náði í herbergi, sagði hann. Spurðu ekki hvernig. Kraftaverk. Strákurinn er að fara til útlanda; við getum verið þar um tíma. — Hvers vegna ertu ekki sofnaður? — Ég gat það ekki, sagði hann. Ég er búinn að bíða of lengi. Ég sagði við sjálfan mig að fyrstu nóttinni skyldi ég eyða þar með þér. Komdu nú. — Það er orðið bjart klukkan sjö, sagði hún. — Kanske enn fyrr. Kanske strax klukkan sex.. . Hún tók um handlegg hans. — Heyrðu annars, ég þarf að segja þér dálítið. Kanske verður það sárt en það er betra en að ljúga hvort að öðru. Ég er með öðrurn og það er frá gamalli tíð. Ég elska hann. Við urðum ósátt einmitt um sama leyti og ég kynntist þér. . . . Þú verður að fyrirgefa mér. Ef þér er einhvei' fróun í því þá sláðu mig bara utanundir. Ég ætla að snúa aftur til hans, hins.... Hún stjakaði hendi hans frá: — Taktu lykilinn og farðu. Hún horfði á eftir honum þar sem hann fór; þokan og rigningin kæfðu fótatak hans. Hana langaði til að finna þetta fótatak með hjartanu en hún heyrði ekki neitt. Hann ranglaði einn eftir auðri götunni, hár og grannvaxinn, álútur; ljóskerin teygðu úr skugga hans og henni fannst eins og það væri ekki annað en skugginn sem rynni 72 Birtingur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90

x

Birtingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.