Birtingur - 01.06.1959, Page 83

Birtingur - 01.06.1959, Page 83
GÓÐAR BÆKUR k:. Á árinu 1959 gaf Bókaútgáfa Menningar- sjóðs út 20 bækur. Fyrir árgjaldið, kr. 150.00 (ób.) og kr. 240.00 (ib.) fá félagsmenn fjórar bækur og tvö stór hefti af tímaritinu Andvara að auki. Einnig fá félagsmenn 20—25% afslátt af öðrum útgáfubókum forlagsins. Meðal útgáfubóka vorra 1959 eru eftirtaldar bækur: Þjóðsagnabók Ásgríms Jónssonar. Mannraunir, eftir Pálma Hannesson, rektor. Virkisvetur, verðlaunaskáldsaga eftir Björn Th. Björnsson. Norðlenzki skólinn, eftir Sigurð Guðmundsson, skólameistara. Útilegumenn og auðar tóttir, eftir Ólaf Briem, menntaskólakennara. Grafið úr gleymsku, eftir Árna Óla, ritstjóra. Einars saga Ásmundssonar, annað bindi, eftir Arnór Sigurjónsson. Ljósir dagar, sögur eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson. HAGSTÆTT VERÐ

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.