Birtingur - 01.06.1959, Page 84

Birtingur - 01.06.1959, Page 84
Vilhelm Moberg: VESTURFARARNIR Vilhelm Moberg er í hópi allra fremstu rithöfunda á Norðurlöndum, og fáir eiga jafnstóran og tryggan lesendahóp og hann. Vesturfararnir eru fyrsta bindi ritverks um fólk, sem tók sig upp í sveitum Svíþjóðar um miðbik 19. aldar og fluttist búferlum upp á von og óvon til Vesturheims. Bókin er þverskurður af lífi og hugsunar- hætti þess fólks, er hún fjallar um — sænsku sveitarfélagi á miðri 19. öld. NORÐRI FÉLAGSMENN! Gefið börnum yðar sparibauk, og venjið þau á hagsýni. Sparibaukarnir kosta kr. 35,00, en séu lagðar inn kr. 500,00 í sex mánaða bók fæst baukurinn ókeypis. VEXTIR: 7% af innstæðum í sex mánaða innlánsbókum. 6% af innstæðum í venjulegum innlásbókum. Afgreiðsla Skólavörðustíg 12.

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.