Húsfreyjan - 01.10.1964, Side 27

Húsfreyjan - 01.10.1964, Side 27
fer nokkuð eftir því magni, sem smurt er. Þó er hæfilegt að gera ráð fyrir 3—4 teg- undum fyrir utan síld og ost. Þegar raðað er á fötin, má ýmist leggja liverja brauðtegund á fat fyrir sig, eða blanda þeim saman. Síld er þó ætíð höfð sér á fati og einnig ostur. Er þá gert ráð fyrir því að síldin sé borðuð fyrst og ost- urinn seinast. Setjið brauðsneiðaranr ekki of þétt á fötin, svo að þær njóti sín, og raðið þeim þannig að litirnir fari vel saman. Brauð- fötin má oft skreyta með salatblöðum, steinselju, tómatbátum og sítrónusneiðum. Hafið skrautið þó ekki það mikið, að það sé sem blómagarður á að líta. Setjið ekki brauðfötin inn á borðið, fyrr en á síðustu stundu. Geymið þau á köldum stað, vel tilbirgð, svo að brauðið þorni ekki. Hér á eftir koma svo nokkrar vísbending- ar um álegg, brauðtegund og skraut á smurt brauð við betri tækifæri. REYKT ÁLEGG. Hangikjöt: Rúgbrauð eða flatbrauð. Fellið kjöt- sneiðina á brauðsneiðina, leggið sneið af eggjaldaupi eða eggjabræru á miðja sneið- ina. Stingið steinseljutoppi í. Skinka: Heilhveitibrauð eða rúgbrauð. Fellið kjötsneiðina á brauðsneiðina. Setjið eggja- bræru á miðjuna og þar ofan á majonnes, sem lirærð befur verið lit með dálitlum tómatkrafti. Þar ofan á agúrkusneið eða niðurklipptur karsi. Á skinku er einnig gott að láta ítalskt salat. Ham borgarliryggur: Heilliveitibrauð eða rúgbrauð. Á kjötið er ýmist bægt að láta lirærð egg, liráa sveppi í majonnes, ananas, agúrku og tó- mata auk remoulaðisósu. Reyktur lax: Hveitibrauð. Reyktur lax er beztur án nokkurs nema með nýmöluðum pipar. Einnig er liægt að láta á liann eggjaliræru og eitthvað grænt eða piparrótarrjóma, alls ekki neitt með majonnes, þar eð laxinn sjálfur er svo feitur. Reyktur áll: Rúgbrauð. Þekjið brauðsneiðina með ál, leggið ofan á liann að endilöngu eggja- bræru, skreytt með grænu. Einnig er gott að liafa ofan á álinn lirátt, fínt rifið bvít- kál í rjómamajonnes eða liráa sveppi, nið- ursneidda í livítlaukskryddnðu majonnes. Reykt síld: Rúgbrauð eða beilbveitibrauð. Raðið síldarsneiðunum fallega á brauðsneiðarnar, klippið graslauk yfir. Einnig má liafa eggjahræru með steinselju, breðkur, eggja- rauðu eða eggjasneiðar með dálitlu af majonnes á. Framhald á bls. 42 HÚ9FREYJAN 25

x

Húsfreyjan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.