Húsfreyjan - 01.10.1964, Qupperneq 27

Húsfreyjan - 01.10.1964, Qupperneq 27
fer nokkuð eftir því magni, sem smurt er. Þó er hæfilegt að gera ráð fyrir 3—4 teg- undum fyrir utan síld og ost. Þegar raðað er á fötin, má ýmist leggja liverja brauðtegund á fat fyrir sig, eða blanda þeim saman. Síld er þó ætíð höfð sér á fati og einnig ostur. Er þá gert ráð fyrir því að síldin sé borðuð fyrst og ost- urinn seinast. Setjið brauðsneiðaranr ekki of þétt á fötin, svo að þær njóti sín, og raðið þeim þannig að litirnir fari vel saman. Brauð- fötin má oft skreyta með salatblöðum, steinselju, tómatbátum og sítrónusneiðum. Hafið skrautið þó ekki það mikið, að það sé sem blómagarður á að líta. Setjið ekki brauðfötin inn á borðið, fyrr en á síðustu stundu. Geymið þau á köldum stað, vel tilbirgð, svo að brauðið þorni ekki. Hér á eftir koma svo nokkrar vísbending- ar um álegg, brauðtegund og skraut á smurt brauð við betri tækifæri. REYKT ÁLEGG. Hangikjöt: Rúgbrauð eða flatbrauð. Fellið kjöt- sneiðina á brauðsneiðina, leggið sneið af eggjaldaupi eða eggjabræru á miðja sneið- ina. Stingið steinseljutoppi í. Skinka: Heilhveitibrauð eða rúgbrauð. Fellið kjötsneiðina á brauðsneiðina. Setjið eggja- bræru á miðjuna og þar ofan á majonnes, sem lirærð befur verið lit með dálitlum tómatkrafti. Þar ofan á agúrkusneið eða niðurklipptur karsi. Á skinku er einnig gott að láta ítalskt salat. Ham borgarliryggur: Heilliveitibrauð eða rúgbrauð. Á kjötið er ýmist bægt að láta lirærð egg, liráa sveppi í majonnes, ananas, agúrku og tó- mata auk remoulaðisósu. Reyktur lax: Hveitibrauð. Reyktur lax er beztur án nokkurs nema með nýmöluðum pipar. Einnig er liægt að láta á liann eggjaliræru og eitthvað grænt eða piparrótarrjóma, alls ekki neitt með majonnes, þar eð laxinn sjálfur er svo feitur. Reyktur áll: Rúgbrauð. Þekjið brauðsneiðina með ál, leggið ofan á liann að endilöngu eggja- bræru, skreytt með grænu. Einnig er gott að liafa ofan á álinn lirátt, fínt rifið bvít- kál í rjómamajonnes eða liráa sveppi, nið- ursneidda í livítlaukskryddnðu majonnes. Reykt síld: Rúgbrauð eða beilbveitibrauð. Raðið síldarsneiðunum fallega á brauðsneiðarnar, klippið graslauk yfir. Einnig má liafa eggjahræru með steinselju, breðkur, eggja- rauðu eða eggjasneiðar með dálitlu af majonnes á. Framhald á bls. 42 HÚ9FREYJAN 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Húsfreyjan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.