Vera - 01.12.1984, Page 17

Vera - 01.12.1984, Page 17
^9 ligg í rúminu °9 ég veit að ég verð aé fara fram úr, iyfta upp sænginni °9 setjast á rúmstokkinn. Stara út í loftiö, rcteð hendur í kjöltu mér. • • tóm. En ég get þaö ekki ekki i dag. Kannski á morgun eöa hinn. Kannski þegar sársaukinn i brjóstinu er farinn aö linast. Kannski þegar ég er hætt að elska þig. það er svo skrýtið aö allan þennan tíma °9 Þrátt fyrir það aö ég vissi að þú e,skaðir mig ekki, fann ég aldrei Þennan sársauka. Það var ekki fyrr en nú Þegar ég er að hætta aö elska þig Seni það verður virkilega sárt. það byrjaöi eins og lítill aemur blettur í brjóstinu °9 ég finn aé því meir sem ég reyni að * 9'eyma þér stækkar bletturinn. Sg hef aldrei fyrr vitað a* hægt væri aé hætta að elska fólk '.áföngum. Sg hef alltaf annað hvort elskað eða ekki elskað. En það sem verra er ég get ekki fyrirgefið það að ég skuli vera að missa ást mína, ást mína á þér. Ég gat fyrirgefið þér að þú skyldir ekki elska mig. Ég gat fyrirgefið Allt þetta skipti tillitsleysið engu máli kuldann. vegna þess að ég átti svo lítið Samviskubitið, sem ég hélt að enginn þetta eilífa samviskubit gæti tekið frá mér. sem ég fékk í hvert sinn, sem þér Ást mína. . . mislíkaði við mig, En meira að segja það eða þegar ég var fyrir þér. var of mikiö Það hlaut allt það varð ég að vera mér að kenna. líka að missa. Ég hafði gert eitthvað Svo nú á ég á hlut þinn. Hvað? ekkert eftir. Eitthvað. Hvaða máli skiptir Kannski fer ég Ég gat líka fyrirgefið þér auðmýking, fram úr rúminu vonleysi þegar aumi bletturinn þegar þú fórst sært stolt. í brjósti mínu og skildir mig Ég gat alltaf hefur stækkað eina eftir, borið höfuðið hátt svo mikið kannski af því að þú og horfst í augu að ekkert annaö vildir frekar við vini mína er til. eyða nóttinni jafnvel þegar þeir með einhverjum öðrum. höfðu sett upp: Og þá Ég gat líka fyrirgefið þér ,,Hvernig stendur þá skiptir augnaráð vina minna á því að hún þetta allt þegar þeir lætur bjóða sér þetta” engu máli horfðu á mig með: svipinn. lengur. Aumingja stelpan Af því að ég skelfing er þetta leiðinlegt elskaði þig. svipnum. Og nú? Þórunn Magnea Magnúsdóttir. 17

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.