Vera - 01.12.1984, Blaðsíða 37

Vera - 01.12.1984, Blaðsíða 37
Fjórar konur, þær Guðný Guö- mundsdóttir, l'na Gissurardóttir, Ingibjörg Guömundsdóttir og Hólmfríður Árnadóttir tóku aö sér aö skipuleggja feröina. Og þvílíkur árangur, Mér líöur seint úr minni stemmningin sem ríkti á vorþingi 1 Kvennalistans þegar fyrstu drög ferðaáætlunarinnar voru kynnt: Hringinn í kringum landiö á 26 dögum. Auð- vitaö Vestfiröirnir meö. 29 opinberir fundir auk ótal vinnustaðaheimsókna. Búnar að hafa samband viö konur á allflestum stöðum. Gisting þar, matur hér, smástund til aö skreppa í baö fyrir fund. . . og svo framvegis, og svo framvegis. Undur og stórmerki. En var þetta mögulegt? Óneitanlega vakti þaö athygli (og væntanlega aödáun) Þegar Kvennarútan ók í hlað í þorpum og bæjum, skreytt jwt barnavögnum, friöardúfum, brjóstahöldum og nærbuxum og tónlist hljómaði úr gjallarhorni ásamt hvatningarorðum til kvenna staöarins um aö mæta á fundina. ! Stóran þátt í hversu vel tókst til átti okkar óforbetranlegi bílstjóri, hún Sigga (Sigríö- ^ ur Magnúsdóttir) sem ók rútunni þessa 4700 km sem viö fórum. Hún leysti öll mál sem sneru að rútunni og sýndi einstakt umburöarlyndi, oft nokkuð „áhugasömum” konum, sem haldnar eru þeirri áráttu aö þurfa alltaf að leggja eitthvað til málanna, jafnvel „akstursmálanna”. Sem út af fyrir sig kynni að veraí lagief þær væru stundumsam- mála. . . En hápunktur ferðarinnar var aö fá tækifæri til aö hitta allar þessar mætu konur og vera Qestrisni þeirra aönjótandi. Fá aö heyra hvaö þær eru aö hugsa, gera, heyra um áhuga- mál þeirra og vandamál. Því hvar sem konur hittast geta þær talað saman. Málin sem brenna á okkur eru jú mörg þau sömu þrátt fyrir ólíkar aðstæður og ef til vill áherslumun. Já, vissulega græddum viö á þessari rútuferö. Hún var okkur einn allsherjar samfélags- . ,. „krambúðin” var s vinsæl. Hún hafði þan tvíþætta tilgang að fjái magna smáhluta ferðai innar og gefa tilefni t ánægjulegra samskipta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.