Vera - 01.12.1984, Blaðsíða 55

Vera - 01.12.1984, Blaðsíða 55
yV\?Y A HAGAN Skíöin I FYRSTOG FREMST ! Ef þú ert skíðamaður þá veistu að það er ekki nóg að skíðin líti vel út og fari vel á bílnum þínum. Þú gerir meiri kröfur en svo. Eigi þau að veita þér raunverulega ánægju þurfa þau að vera þannig úr garði gerð að jafnvel við erfiðustu aðstæður haldist fullkomið samband milli þín og þeirra. Þau þurfa að vera hæfilega sveigj- anleg og styrk, láta auðveldlega að stjórn og hafa jafna hæfileika til að dansa létt í lausamjöll og taka á móti af öryggi í harð- fenni. Þetta vita Gustav Thöni og Monika Kaserer og aðrir viðlíka meistarar sem m.a. skipa dómarahóp hins virta vestur-þýska skíða- tímarits „Ski Magazin". Þessi hópur hefur undanfarin ár kannað gæði mismunandi skiðategunda, reynt til hins itrasta á mögu- leika þeirra og hæfileika við ólíkustu aðstæð- ur. Prófanir meistaranna miðast að sjálf- sögðu við þeirra stærstu kröfur og niðurstað- an er því í samræmi við það besta sem gerist hjá atvinnumönnum. Þau gefa Hagan skíðunum sína hæstu einkunn í yfirgnæfandi hluta tilfella. Og þeirra dómur er ekkert einsdæmi. Sams konar hópar á vegum annarra skíðatímarita komast að sömu niðurstöðu í hverju prófinu á fætur öðru. Þess vegna fara Hagan skíðin sigurför um skíðalönd Evrópu - þess vegna eru Hagan skíðin komin til Islands. Nú getur þú orðið eigandi Hagan skíða og treyst því að þau veiti þér raunverulega ánægju. Og ekki sakar að þau eru þrælfalleg uppi á þílnum þínum. Komið í verslunina og kynnið ykkur Hagan skíðin, allar lengdir, fjölmargar gerðir. GRENSÁSVEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290 Starfsmaður óskast Veru vantar starfsmann í 50—75% starf um áramótin næstkomandi. Umsóknir sendist ritnefnd Veru, Kvennahúsi, Hótel Vik, 101 R. milli jóla og nýárs. Starfsmaður óskast Kvennaframboöiö óskar eftir starfs- manni í 25% starf frá 1. jan. 1985. Umsóknir vetöa því að berast Kvennaframboöinu, Kvennahúsi, Hótel Vík, 101 R. milli jóla og nýárs. 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.