Vera - 01.12.1984, Side 55

Vera - 01.12.1984, Side 55
yV\?Y A HAGAN Skíöin I FYRSTOG FREMST ! Ef þú ert skíðamaður þá veistu að það er ekki nóg að skíðin líti vel út og fari vel á bílnum þínum. Þú gerir meiri kröfur en svo. Eigi þau að veita þér raunverulega ánægju þurfa þau að vera þannig úr garði gerð að jafnvel við erfiðustu aðstæður haldist fullkomið samband milli þín og þeirra. Þau þurfa að vera hæfilega sveigj- anleg og styrk, láta auðveldlega að stjórn og hafa jafna hæfileika til að dansa létt í lausamjöll og taka á móti af öryggi í harð- fenni. Þetta vita Gustav Thöni og Monika Kaserer og aðrir viðlíka meistarar sem m.a. skipa dómarahóp hins virta vestur-þýska skíða- tímarits „Ski Magazin". Þessi hópur hefur undanfarin ár kannað gæði mismunandi skiðategunda, reynt til hins itrasta á mögu- leika þeirra og hæfileika við ólíkustu aðstæð- ur. Prófanir meistaranna miðast að sjálf- sögðu við þeirra stærstu kröfur og niðurstað- an er því í samræmi við það besta sem gerist hjá atvinnumönnum. Þau gefa Hagan skíðunum sína hæstu einkunn í yfirgnæfandi hluta tilfella. Og þeirra dómur er ekkert einsdæmi. Sams konar hópar á vegum annarra skíðatímarita komast að sömu niðurstöðu í hverju prófinu á fætur öðru. Þess vegna fara Hagan skíðin sigurför um skíðalönd Evrópu - þess vegna eru Hagan skíðin komin til Islands. Nú getur þú orðið eigandi Hagan skíða og treyst því að þau veiti þér raunverulega ánægju. Og ekki sakar að þau eru þrælfalleg uppi á þílnum þínum. Komið í verslunina og kynnið ykkur Hagan skíðin, allar lengdir, fjölmargar gerðir. GRENSÁSVEGI50 108 REYKJAVÍK SÍMI: 31290 Starfsmaður óskast Veru vantar starfsmann í 50—75% starf um áramótin næstkomandi. Umsóknir sendist ritnefnd Veru, Kvennahúsi, Hótel Vik, 101 R. milli jóla og nýárs. Starfsmaður óskast Kvennaframboöiö óskar eftir starfs- manni í 25% starf frá 1. jan. 1985. Umsóknir vetöa því að berast Kvennaframboöinu, Kvennahúsi, Hótel Vík, 101 R. milli jóla og nýárs. 55

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.