Vera - 01.12.1984, Blaðsíða 26

Vera - 01.12.1984, Blaðsíða 26
í Námsflokkum Reykjavíkur eru starfræktar tvær deildir, PRÓFADEILD og ALMENN DEILD. Til prófadeildar telst nám á grunnskólastigi og framhaldsskólastigi: AÐFARANÁM, samsvarar 7. og 8. bekk grunnskóla. FORNÁM, samsvarar 9. bekk grunnskóla. FORSKÓLI SJÚKRALIÐA eöa HEILSU- GÆSLUBRAUT, undirbúningur fyrir Sjúkra- liöaskóla íslands. VIÐSKIPTABRAUT, framhaldsskólastig. ALMENNUR MENNTAKJARNI, íslenska, danska, enska og stæröfræöi á framhalds- skólastigi. HAGNÝT VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFU- STÖRF, framhaldsskólastig. Nám í prófadeild er allt frá 1 önn í 4 annir, hver önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Lauga- lækjarskóla. Skólagjöld greiöast mánaöarlega fyrirfram. í almennri deild (almennum flokkum) er kennt einu sinni til tvisvar í viku, ýmist 2, 3 eöa 4 kennslustundir í senn í 11 vikur. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Lauga- lækjarskóla, Breiöholtsskóla, Fellahelli, Geróubergi og Árseli. Námskeiösgjald fer eft- ir kennslustundafjölda og greiöist viö innrit- un. Eftirtaldar greinar eru í boöi á vetrarönn 1985 (ef þátttaka leyfir): TUNGUMÁL: íslensk málfræöi og stafsetn- ing. íslenska fyrir útlendinga. Danska 1.—8. flokkur. Norska 1,—8. fl. Sænska 1,—8. fl. Færeyska. Enska 1.—12 fl. Þýska 1,—8. fl. ítalska 1.—4 fl. ítalskar bókmenntir. Spænska 1.—6. fl. Spænskar bókmenntir. Spænskasamtals-fl. Franska 1,—8fl. Latína. Rússneska. Portúgalska. Esperantó. Kín- verska. VERSLUNARGREINAR: Vélritun. Bókfærsla. Tölvunámskeiö. VERKLEGAR GREINAR: Sníöar og saumar. Barnafatasaumur. Sníöar. Myndmennt. Formskrift. Tauþrykk. Postulínsmálun. Myndvefnaöur. Hnýtingar. Bótasaumur. Leir- munagerð. NÝJAR GREINAR: Smíöi. Bókband. LEIKFIMI: Kennd í Árseli, Fellahelli og Miö- bæjarskóla. ATHUGIÐ: Félög og hópar sem óska eftir kennslu í einhverri grein geta farið þess á leit aö Námsflokkarnir haldi námskeiö um efniö og verður þaö gert svo fremi aö hægt sé. Innritun á vetrarönn 1985 veröur auglýst nánar í blöðum og útvarpi um miðjan janúar n.k. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 14106 og 12992. GLEÐILEG JÓL OG ÞÖKK FYRIR ÁRIÐ SEM ER AÐ LÍÐA. SJÁUMST Á NÝJA ÁRINU. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.