Vera - 01.12.1984, Blaðsíða 42

Vera - 01.12.1984, Blaðsíða 42
UGLUR uguu-verð: um 398.- NYJUNG I ISLENSKRI BOKAUTGAFL W9fik UG‘Mí%NOA ‘398.. SS^ Kaupið hefur farið lækkandi, bókarverð hækkandi, æ fleiri verða að hugsa síg um tvisvar áður en þeir kaupa bók hvort sem er til gjafa eða handa sjálfum sér. Bókin er orðin munaðarvara og við svo búið má ekki standa. Mál og menning hefur ákveöið að bregðast við þessu með því að gefa út vandaðar kiljur, UGLUR, á veröi sem er helmingi lægra en meðalverð innbundinna bóka. Á þessu hausti koma ut 6 UGLUR. Tvær nýjar skáldsögur, Með kveðju frá Dublin eftir Árna Bergmann og Jólaóratórian eftir Göran Tunström, verða jafnframt gefnar út innbundnar, en 4 bækur fást ein- mus góngu sem UGLUR. Þetta eru hin vinsæla bók Astrid Lindgren, Bróð- ir minn Ljónshjarta (BARNA UGLA), sem flestir þekkja eftir þættina í sjónvarpinu, Snorra-Edda, sem Heimir Pálsson hefur búið til prent- unar eftir handriti Konungsbókar (SÍGILD UGLA), nýtt leikrit Ólafs Hauks Simonarsonar, Milli skinns og hörunds (LEIKUGLA), sem sýnt hefur verið i Þjóðleikhúsinu I haust og hlotiö mikla athygli og aðsókn, og loks reyfari fyrir kröfuharða lesendur, Ógnarráöuneytiö eftir Graham Greene (NÁTTUGLA), í þýðingu Magnúsar Kjartanssonar. UGLURNAR verða i stóru broti og frágangur ekki siður vandaöur en gerist með innbundnar bækur. Og veröið er viðráðanlegt fyrir hvern þann sem — hvað sem liður nýju afþreyingarefni — ekki vill verabóklausmaður. UGLA — BÓK FYRIR ÞIG Mál cjefumcjódarbœkur og menning 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.