Vera - 01.12.1984, Blaðsíða 56

Vera - 01.12.1984, Blaðsíða 56
ERFINGJARNIR eftir William Golding Erfingjarnir er ein stórbrotnasta skáldsaga sem rituð hefur verið á þessari öld - snilldarafrek ímyndunaraflsins, könnun á glötuðum heimi Neanderdalsmannsins. Erfingjarnir er glæsileg uppskera rannsókna í mannfræði, fornleifafræði, aldalangra vangaveltna um frummanninn, hinn náttúrlega mann, - og skáldskapargáfu William Golding. Hvergi hefur hinn frumstæði maður verið raungerður með jafn frjóu ímyndunarafli og í Erfingjunum, bókmenntaverki sem m.a. hefur verið kallað: „ótrúlegt og frumlegt þrekvirki"! Öskubusk11 árátta'1 D»g"sj5líí» Ö§KUBUSKUARÁTTAN Er SJALFSTÆÐI það sem konur raunverulega vilja? Colette Dowling svarar spurningunni neitandi í Öskubuskuáráttunni, metsölubókinni sem kom konum um allan hinn vestræna heim til að skjálfa af geðshræringu (og reiði). Hún heldur því fram að innst inni vilji konur láta sjá fyrir sér ogfáfullkomna tilfinningalega vernd. Þæróttistsjálfstæðiðeins og pestina. „Óttinn felst í því að ef við stöndum raunverulega á eigin fótum, munum við að lokum verða ókvenlegar, óaðlaðandi og án ástar." Öskubuskuáráttan er bókin sem hneykslaði, kom við kaunin á mörgum og flestar konur gátu séð sjálfar sig í. Öskubuskuáráttan er ögrandi, áhugaverð og umdeild - sannkölluð óskabók kvenna. Bókhlaðan Ég er reið framhald hluta. Konur störfuðu vel í verkfallinu og samþykktu þær kröfur sem settar voru fram. Eru þá ekki allir ánægðir? Nei, a.m.k. ekki við. Hvers vegna skyldu samn- ingarnir hafa veriö samþykktir? Jú, við undirritun þeirra var verkfalli frestað og þar með ónýtt sú staða sem verkfallsmenn höfðu náð. Og það tekur svo langan tíma að ná stöðu sem skapar áhrifamikinn þrýsting að fólk treysti sér hreinlega ekki til að byrja upp á nýtt. Og konur eins og aðrir í BSRB treystu forystu sinni og töldu að hún heföi valið bestu leiðina. Það er heldur ekki létt verk að brjóta niður fast- mótað starfsmat og ná fram rétti sínum, sérstaklega ekki fyrir konur í karlveldis- þjóðfélagi. Ávinningur fjögurra vikna verkfalls þýðir þvi um og innan við 2000 króna kaup- hækkun fyrir flestar konur, reyndar er þeg- ar búið að taka hluta hennar aftur. En eru konur þá einhvers bættari? Kon- ur hafa sýnt að þær eru reiðubúnar til þátt- töku í kjarabaráttunni, og konur hafa kynnst öðrum konum. Þær eru nú betur búnar til að standa saman, og veita hver annarri stuðning til að ná fram raunveru- legum kjarabótum fyrir konur. Sigurrós Erlingsdóttir. Guðný Gerður Gunnarsdóttir. 56
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.