Vera - 01.12.1984, Side 26

Vera - 01.12.1984, Side 26
í Námsflokkum Reykjavíkur eru starfræktar tvær deildir, PRÓFADEILD og ALMENN DEILD. Til prófadeildar telst nám á grunnskólastigi og framhaldsskólastigi: AÐFARANÁM, samsvarar 7. og 8. bekk grunnskóla. FORNÁM, samsvarar 9. bekk grunnskóla. FORSKÓLI SJÚKRALIÐA eöa HEILSU- GÆSLUBRAUT, undirbúningur fyrir Sjúkra- liöaskóla íslands. VIÐSKIPTABRAUT, framhaldsskólastig. ALMENNUR MENNTAKJARNI, íslenska, danska, enska og stæröfræöi á framhalds- skólastigi. HAGNÝT VERSLUNAR- OG SKRIFSTOFU- STÖRF, framhaldsskólastig. Nám í prófadeild er allt frá 1 önn í 4 annir, hver önn er 13 vikur og er kennt 4 kvöld í viku. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla og Lauga- lækjarskóla. Skólagjöld greiöast mánaöarlega fyrirfram. í almennri deild (almennum flokkum) er kennt einu sinni til tvisvar í viku, ýmist 2, 3 eöa 4 kennslustundir í senn í 11 vikur. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla, Lauga- lækjarskóla, Breiöholtsskóla, Fellahelli, Geróubergi og Árseli. Námskeiösgjald fer eft- ir kennslustundafjölda og greiöist viö innrit- un. Eftirtaldar greinar eru í boöi á vetrarönn 1985 (ef þátttaka leyfir): TUNGUMÁL: íslensk málfræöi og stafsetn- ing. íslenska fyrir útlendinga. Danska 1.—8. flokkur. Norska 1,—8. fl. Sænska 1,—8. fl. Færeyska. Enska 1.—12 fl. Þýska 1,—8. fl. ítalska 1.—4 fl. ítalskar bókmenntir. Spænska 1.—6. fl. Spænskar bókmenntir. Spænskasamtals-fl. Franska 1,—8fl. Latína. Rússneska. Portúgalska. Esperantó. Kín- verska. VERSLUNARGREINAR: Vélritun. Bókfærsla. Tölvunámskeiö. VERKLEGAR GREINAR: Sníöar og saumar. Barnafatasaumur. Sníöar. Myndmennt. Formskrift. Tauþrykk. Postulínsmálun. Myndvefnaöur. Hnýtingar. Bótasaumur. Leir- munagerð. NÝJAR GREINAR: Smíöi. Bókband. LEIKFIMI: Kennd í Árseli, Fellahelli og Miö- bæjarskóla. ATHUGIÐ: Félög og hópar sem óska eftir kennslu í einhverri grein geta farið þess á leit aö Námsflokkarnir haldi námskeiö um efniö og verður þaö gert svo fremi aö hægt sé. Innritun á vetrarönn 1985 veröur auglýst nánar í blöðum og útvarpi um miðjan janúar n.k. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 14106 og 12992. GLEÐILEG JÓL OG ÞÖKK FYRIR ÁRIÐ SEM ER AÐ LÍÐA. SJÁUMST Á NÝJA ÁRINU. 26

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.