Vera - 01.06.2000, Blaðsíða 4

Vera - 01.06.2000, Blaðsíða 4
E E N I S Y F B L I X 6 Karlar á nýrri öld Nýlega komu út tvær bækur í Bandaríkjunum þar sem rætt er við karla um nýtt hlutverk þeirra með hliðsjón af jafnréttiskröfu kynjanna. Við þýðum viðtal við höfunda þeirra, einnig skrifa Ingólfur V. Gíslason, Gísli Hrafn Atlason og Bríeturnar Hólmfríður A. Baldursdóttir og Brynhildur H. Ómarsdóttir um nýja stöðu karla, m.a. út frá nýjum lögum um foreldraorlof. 16 Konur í tæknifræði Af 760 félagsmönnum í Tæknifræðingafélagi íslands eru aðeins 10 til 15 konur. Auður Aðal- steinsdóttir ræddi við þrjár konur sem hafa lagt tæknifræði fyrir sig og að sjálfsögðu finnst þeim þær jafn hæfar til þess og karlmenn. 20 Glenda Jackson Hún er heimsfræg leikkona en fyrir átta árum snéri hún sér alfarið að stjórnmálum og hefur síðan þá setið á þingi fyrir breska Verkamannaflokkinn. Vera ræddi við Glendu þegar hún var gestur á stofnfundi Samfylkingarinnar í byrjun maí. Einnig birtum við þýðingu á ræðu Glendu í málstofu um hnattvæðingu. 31 Jurtasmyrsl við húðvandamálum Athafnakonur Veru í þessu blaði eru Sigríður Einarsdóttir og Daðey Daðadóttir sem eiga og reka SD smyrsl. Smyrslin þeirra hafa reynst vel við ýmsum húðvandamálum bæði hjá mönn- um og hestum. 34 Ólöf Guðný Valdimarsdóttir Hún er formaður Arkitektafélagsins, varaþingkona, fyrrverandi formaður Náttúruverndar- ráðs og vakti mikla athygli sl. haust þegar hún hóf blaðaskrif sem ættingi kæranda eftir að Hæstiréttur sýknaði föður af alvarlegri ákæru dóttur sinnar um kynferðisafbrot. Elísabet Þor- geirsdóttir ræddi við baráttukonuna úr Dýrafirði. 44 Um eðli kynjanna Sóley Stefánsdóttir, nemi í kynjafræðum, skrifar um hugmyndir um mótun kynjanna og þá eðlishyggju sem fram kemur í leikritinu Hellisbúinn, bókinni Karlar eru frá Mars - Konur eru frá Venus og í Karlafræðaranum. 52 AUÐUR í krafti kvenna Ingibjörg Stefánsdóttir ræddi við Höllu Tómasdóttur framkvæmdastjóra verkefnisins og við þátttakendur í námskeiðinu FrumkvöðlaAUÐUR sem ætlað er konum sem hyggjast hefja at- vinnurekstur. 58 Unglingar og getnaðarvarnir Sóley S. Bender gerði fyrir nokkru könnun á viðhorfi unglinga til getnaðarvarna. Margar at- hyglisverðar niðurstöður koma þar fram sem ástæða er til að taka alvarlega. 65 Konur og lögfræði Brynhildur G. Flóvenz lögfræðingur og kennari í kvennarétti við Háskóla íslands hefur tekið að sér að skrifa um konur og lögfræði í VERU. í fyrsta pistli sínum fjallar hún um sameigin- lega forsjá. 27 Dagbók femínista 28 Að utan 29 Skyndimynd 32 Bríet 40 Tónlist 42 Bíó 51 Matur og næring v&ta tímarit um konur og kvenfrelsi Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3 101 Reykjavlk Sími: 552 2188 og 552 6310 fax: 552 7560 vera@centrum.is www.centrum.is/ver3 3/2000- 19. árg- útgefandi Samtök um kvennalistJ ritnefnd Auður Aðalsteinsdóttir. Agla Sigriður Björnsdól* Brynhildur Heiðar- oQ Ómarsdóttir, Kristín Heiða Kristinsdót1 Ragnhildur Helgadóttk Sigurbjörg Ásgeirsdótt1 Vala S. Valdimarsdótti' Þorgerður Þorvaldsdótt' ritstýra og ábyrgðarkc Elisabet Þorgeirsdóttir skrifstofustýra Vala S. Valdimarsdóttk vera@vortex.is Ijósmyndir Sóla www.aknet.is/sola litgreiningar Næst... útlit og umbrot katla@simnet.is auglýsingar Áslaug Nielsen slmi: 533 1850 fax: 533 1855 filmur, prentun og bókband Steindórsprent-G utenbe plastpökkun Vinnuheimilið Bjarkar^ ©VERA ISSN 1021 -87- ath. Greinar í Veru e( birtar á ábyrgð höfun' og eru ekki endile9‘ stefna útgefend^ 4 • VERA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.