Vera - 01.06.2000, Blaðsíða 34

Vera - 01.06.2000, Blaðsíða 34
> Baráttukona úr Dj/rafirði Rætt við Ólöfu G. Valdimarsdóttur, ættingja kæranda í einu umdeildasta kynferðisbrotamáli seinni ára Hún er arkitekt og formaður Arkitektafélags íslands, varaþingkona Framsóknarflokksins á Vestfjörðum og var formaður Náttúruverndarráðs þar til hún hætti í janúar sl. m.a. vegna ágreinings í virkjanamálum. En Ólöf Guðný Valdimarsdóttir hefur vakið'athýgli fyrir fleira. Sl. haust rauf hún ákveðna hefð hvað varðar umræðu um kynferðisbrotamál með skeleggum blaðaskrifum sem ættingi kæranda í eiqu umdeildasta dómsmáli síðari ára. Það var þegar meirihluti Hæstaréttar sýknaði föður af ákæru dóttur sinnar eftir að Héraðsdómur hafði jfyívegis dæmt hann sekan. Mikil blaðaskrif spruttu út af málinu og átti 'Jón Steinar Gunn- laugsson, verjandi föðurins, ekki minnstan þátt í því hvað þau urðu harðvítug. Sú framganga hans þótti í hæsta máta óviðeigandi og var kærð til siðanefndar Lögmannafélagsins sem úrskurðaði nýlega Jóni Steinari í hag. Enn er málinu þó ekki lokið því í undirbúningi er að kæra meðferð málsins til Mannréttindadómstóls Evrópu. VERA ræddi við Ólöfu Guðnýju um líf hennar og lífsviðhorf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.