Vera - 01.06.2000, Blaðsíða 66

Vera - 01.06.2000, Blaðsíða 66
B LL JQ—8- N D Merkar korur á ráðsteírin nm trn og vísindi á nýrri öld n Á alþjóðlegri ráðstefnu um trú og vísindi sem haldin verður dagana 5.-8. júlí í Reykjavík og á Þingvöllum undir yfirskrift- ’ inni Faith in the Future eru tvær erlendar Nancey Murphy konur meðal frummælenda og af þremur frummælendum frá Islandi eru tvær konur, þær Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor og Ástríður Stefánsdóttir læknir. Ráðstefnan er haldin að tilstuðlan Þjóðkirkjunnar og Framtíð- arstofnunar í samvinnu við Heimskirkjuráðið (World Council of Churches) og Samtök um eflingu vísinda í Bandaríkjunum (Americ- an Association for the Advancement of Science). Á ráðstefnunni verð- ur leitast við að taka afstöðu til mikilvægra spurninga í samtímanum er bæði varða trú á framtíðina — og trú í framtíðinni. Bandaríski trúarheimspekingurinn Nancey Murphy, er önnur er- lendu kvennanna. Hún er fædd 1951 og er prófessor í kristinni heim- speki við Fuller Theological Seminary í Pasadena í Kaliforníu. Nancey er með doktorsgráðu í vísindaheimspeki frá University of California í Berkeley og einnig í guðfræði og trúarheimspeki frá Graduate Theological Union í Berkeley. Nancey hefur skrifað ellefu bækur, sum- ar í samvinnu við aðra, um trú, vísindi og heimspeki og þróun þeirra í framtíðinni. Fyrsta bók hennar,Theology in theAge of Scientific Rea- soning (1990) hlaut viðurkenningu bandarísku trúarakademíunnar (the American Academy of Religion) og Templeton Prize verðlaunin sem veitt eru fyrir bækur um guðfræði og vísindi. Hin erlenda konan sem er frummælandi á ráðstefnunni er Dr. Sunita Gandhi. Hún hlaut grunnmenntun í skóla foreldra sinna, City Montessori á Indlandi, sem er stærsti einkaskóli í heimi með yfir 23,000 nemendur á síðasta skólaári. Skólinn nýtur alþjóðlegrar virð- ingar fyrir kennsluaðferðir þar sem sérstök áhersla er lögð á siðferði- leg gildi og alheimshugsun. Nánari upplýsingar um skólann má fá á slóðinni www.cmseducation.org. Sunita starfar mikið með foreldrum sínum og hefur stofnað 40 City Montessori skóla á Indlandi og einn í Prag. Hún er stofnandi samtakanna DEVI (Dignity, Education, Vision International) á Indlandi sem vinna að því að efla menntun í fátæk- um samfélögum. Sunita er doktor frá Trinity College í Cambridge og sl. tíu ár hefur hún starfað í Alþjóðbankanum í Washington við menntunar- og þró- unarmál í ýmsum löndum. Hún er nú í tímabundnu leyfi frá þeim störfum til að sinna samtökum sem hún stofnaði fyrir þremur árum, The Council for Global Education. Tilgangur þeirra er að vinna að þróun náms þar sem áhersla er lögð á fjögur grunnatriði menntunar: gildi sem höfða til alls mannkyns, (universal values), hnattrænan skilning, (global understanding), góðan árangur (excellence) og þjónustu (service). Nánari upplýsingar um samtökin fást á slóðinni www.globaleducation.org. Fyrirlestrarnir fara fram í Háskólabíói fyrir hádegi ráðstefnudagana og eru öllum opnir. Naermgfyriralla ^œringan mcJlrcíj, AppeUlm lOpoiiiomjwsírá.’-E Heit nýjungfrá Nupo Kœrkomin viðbót í Nupo fjölskylduna Næring fyrir alla &S!!K7Mí* h i!Wl) Aspargessuppc vupo I PfÝ B ^fitigarduff J V/Lt intð trefjum *—Kakóbntgó '»íi • 1J4UX 16 hluuunsUtr isa^jfcÉgsaaa^ i®«,Uþ.b. JjLAISK^ Hvidovre-Kurcn Ihidovre-Kuren Kuliíatii^ rrnlunnu -XJ* 10 portionspostr a 32 g '..........................^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.