Vera


Vera - 01.04.2001, Qupperneq 6

Vera - 01.04.2001, Qupperneq 6
Hvað er femínismi? Margrét Ásgeirsdóttir: Kvenréttindabarátta sem á fullan rétt á sér í nútímaþjóðfélagi. Guðjón Sigurðsson: Ja, hvað skal segja? Jú, femínismi er eitthvað kvenlegt. Margrét Karlsdóttir: Kvenleg, sexý og sjálfstæS kona. Katrín Ólafsdóttir: RauSsokkur - konur með svipu sem berja karlana sína. Sverrir Orn Arnarson: Femínismi birtist mér sem öfgafullar kvenréttindakonur...Bríeturnar og „A túr". Arngrímur Orri Friðriksson: Konur, órakaðar undir höndunum. Auðunn Lár: Konur sem reyna ekki að þóknast hinu kyninu, þ.e.a.s. karlmönnum. Sigríður Þórsdóttir: Ég bara veit það ekki. Smælki Kvennadynaja í japanska þinginu Japanir þykja alla jafna fremur íhaldssamir að eðlisfari en nú hefur stjórn og stjórnar- andstaða landsins náð samstöðu um ákvarðanir er lúta að bættum hag þing- kvenna. Nýverið var opnuð setustofa í neðri deild þingsins eingöngu ætluð þing- konum og starfskonum japanska þingsins. Tilgangurinn með opnun kvennastofunnar er að gefa starfskonum þingsins kost á hvfld og afdrepi til að sinna málefnum fjarri starfsbræðrum sínum. Fyrr á þessu ári gengu jafnframt í gildi lög sem heimila japönskum þingkonum að fara í barns- burðarleyfi. Nýverið hlaut fyrsta japanska konan embætti utanríkisráðherra en hún er dóttir fyrrverandi forseta landsins. Fimm af sautján ráðherrum í japönsku ríkisstjórn- inni eru konur og hafa þær aldrei verið fleiri. Tvær konur ó Jórdaníuþingi Fyrsta kona sem vermdi stól þingkvenna í lórdaníu erTujan Feysal. Feysal náði kjöri árið 1989, í fyrstu þingkosningum lands- ins. f mars sl. náði önnur kona kjöri á þing landsins í fjórðu umferð atkvæðagreiðsl- unnar. Sú heitir Noha Maayta, er á sex- tugsaldri og sagður mikill femínisti. Fyrstu íslensku síökkviliðskonurnar Um fjörutíu einstaklingar sóttu nýverið um stöðu slökkviliðsliðsmanna. Að venju var hópurinn sendur í þrekpróf og viðtöl. Eftir sigtun sátu 10 einstaklingar eftir. Tvær kon- ur voru í hópnum, þær Hafdís Björk Al- bertsdóttir og Heiða Ingadóttir. Stóðust þær allar kröfur og eru þar með fyrstu ís- lensku slökkviliðskonurnar. Vera óskar þeim til hamingju með glæsilegan árangur! 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.