Vera


Vera - 01.04.2001, Blaðsíða 67

Vera - 01.04.2001, Blaðsíða 67
Videodómar Drop Dead Gorgeous Michael Patrick Jann, 1999 Þarna er á ferðinni verulega hressi- leg ádeila á fegurðarsamkeppnir, sett upp sem gerfi-heimildamynd. Myndin er öll ýkt - og kemst þess- vegna upp með gagnrýnina - og segir frá því að í smábæ í Banda- ríkjunum er verið að setja upp ár- iega fegurðarsamkeppni sem er styrkt af einhverju snyrtivörufyrir- tæki. Mæður og dætur bókstaflega berjast, eitra hver fyrir annarri og leggja allskonar gildrur fyrir keppi- nauta sfna. Þrátt fyrir að grínið beinist að stelpunum þá er áhersl- an á hysteríuna og fáránleikann í kringum fegurðariðnaðinn. Bráð- fyndin mynd sem kom skemmti- lega á óvart, og endirinn, hann er gull! Þetta eralvöru Úngfrú femfnismi.is. Clueless Amy Heckerling, 1996 Heathers Michael Lehman, 1989 Líkt og 10 Things I Hate About You er Clueless nútfmaaðlögun, á skál- dögunni Emmu eftir )ane Austen. Og líkt og í Miss Congeniality fjall- ar Clueless að hluta til um það hvernig tvær vinsælustu og sæt- ustu stelpur skólans, Cher og Dionne, taka lúðuna Tai og breyta henni í glæsipfu. Leikstjórinn og handritshöfundurinn Amy Heckerling nær alveg ótrúlegum blæbrigðum út úr þessu lánaða plotti sínu; írónían er leiftrandi, bæði á samfélagið - sem er hið glæsta Beverly Hills - og aðalper- sónurnar, án þess þó að dissa þær á nokkurn hátt því samúðin er all- an tímann með hinni glórulausu Cher, sem er náttúrulega, eftir allt, allsekki svo glórulaus. Takið eftir hvað margir af statistum í bak- grunni myndarinnar eru með plástur yfir nefinu! Heathers er ein af þessum gömlu, klassfsku skólamyndum sem verð- ur barasta að minna á annað slag- ið. Ein af fyrstu myndum Wynonu Ryder sem sýnir þarna strax hvers hún er megnug, en hún er kannski róttækasta unga leikkonan sem Hollywood býður upp á í dag. He- athers er klúbbur hinna útvöldu ofurbeiba skólans, klappstýra og aðalpíanna. Þær ráða öllu og eiga séns í alla sætu strákana. Veronica (Wynona) fær inngöngu í félags- skapinn en er ekki nægilega sann- færð; hún hittir Jason (Christian Slater) sem er líka mjög gagnrýn- inn á Heathers stöllurnar og því sem þær standa fyrir. Nema hann ákveður að gera eitthvað í málinu! Ein af þessum myndum sem skipt- ir um kvikmyndagrein í miðri mynd. Ómissandi. O við stýrinu í Speed En af því hún er falleg og leggjalöng þá má hún ekki leika gegn róman- tísku kómedíu ímyndinni og verður að vera virkilega hugguleg alltaf og sæt. A undanförnum árum hefur komiö út sægur af svona stelpuhópamyndum. Vikuna eftir að Miss Congeniality var frumsýnd kom fnyndin Sugar and Spice (Francine McDoug- all, 2001) í bíó en það er klappstýrumynd líkt og Bring lt On (Peyton Reed, 2000), sem var hér f kvikmyndahúsum fyr á árinu. Söguþráð- ur Sugar and Spice minnir pínulítið á sögu- þráði nn í svartri stelpuhópamynd Set lt Off (F. Gary Gray, 1996) sem vakti þónokkra at- hygli á sínum tíma. Onnur mynd sem minnir á Miss Congeni- ality er 10 Tfiings 1 Hate About You (Gil )un- ger, 1999), en þar er um að ræða nútímaað- 'ögun á leikriti Shakespeare The Taming of the Shrew, eða Skassið tamið. Sú mynd segir, líkt og Miss Congeniality, frá því að það þarf að hemja einhvern snefil af kvenleika inn í skólastúlku svo systir hennar komist á stefnumót. Það sem gerði þá mynd mun eft- 'tminnilegri og áhugaverðari en Miss Con- geniality var að þar voru á ferðinni mun snarpari umræður um kynhlutverk í banda- r,sku samfélagi. Ég skemmti mér yfir þeirri mynd! En það er nú bara af því ég er dálítill femínisti. O Opið: 9 - 18, laugard. 10-14 Garðatorgi 3 • S: 565 6680
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.