Vera - 01.06.2003, Side 4

Vera - 01.06.2003, Side 4
/ EFNI 16 / BLOGG, BLOGG, BLOGG... Að blogga er nýjasta tískan á netinu og gefurfólki tækifæri til að veita öðrum innsýn í líf sitt og hugsanir. Lesendur bloggsins skyggnast inn ílífvina sinna eða ókunnugsfólks og geta jafnvel blandað sér inn í það með því að gera at- hugasemdir við skrifin. Ritnefnd Veru skyggndist inn í bloggheimana á netinu. 6 / ÁSKRIFANDINN 8 / DAGUR í LÍFI JÓRUNNAR R. BRYNJÓLFSDÓTTUR 10/ HEIÐA BJÖRG SLÖKKVILIÐSMAÐUR 12/ KARLVERAN - GUÐMUNDUR ODDUR 30 / ALLTAF SUMAR í SUNDI Sundlaugarnar á íslandi eru einstakar. Þangað sækir fólk heilsubót og hressingu skemmtun, félagsskap eða frið. Þórunn Þórsdóttir fjallar um sund og sundiðkun og ræðir við nokkra fastagesti í laugunum. 37/ FJÁRMÁL 48 / ÍÞRÓTTAKONAN - SVAVA HALLDÓRSDÓTTIR 52 / HEILSA VERA Laugavegi 59 101 Reykjavík sími: 552 6310 3 / 2003 / 22. árgangur www.vera.is 34 / í STJÓRNUNARSTARFI í ÍSLANDSBANKA Hulda Dóra Styrmisdóttir er ein þeirra kvenna sem náð hafa lengst í stjórnunarstarfi innan bankakerfisins. ( sam- tali við Elísabetu Þorgeirsdóttur segir hún frá starfi sínu og lýsir því hvernig kvenlegir eiginleikar hafa nýst í þessu ábyrgðarmikla starfi. 38 / GUÐRÚN AGNARSDÓTTIR Hún er læknir að mennt en tók sér sjö ára hlé til að sinna einu helsta áhugamáli sínu, kvennabaráttu, þegar hún sat á þingi fyrir Kvennalistann. Guðrún er nú forstjóri Krabba- meinsfélags (slands, yfirlæknir á Neyðarmóttöku vegna nauðgana og ráðskona í Femínistafélagi íslands. Þórunn H. Sigurjónsdóttirforvitnaðist um líf Guðrúnar og lífsviðhorf. 54 / MATUR - SIGFRÍÐ ÞÓRISDÓTTIR 59 / FEMÍNÍSKT UPPELDI 67 / TÓNLIST 69 / KVIKMYNDIR 70 / ÚRDAGBÓKKÚABÓNDA 72/ FRÁ JAFNRÉTTISSTOFU 74 / ...HA? Útgefandh Verurnar ehf 50 / BRJÓSTAGJÖF OG BRJÓSTFEÐUR Ritstýra: Elísabet Þorgeirsdóttir Ritnefnd: Arnar Gíslason, Bára Magnúsdóttir, Dagbjört Ásbjörnsdóttir, Valgerður B. Eggertsdóttir, Þorgerður Þorvaldsdóttir, Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir. Geta karlmenn gefið börnum brjóst? Um slíkt má lesa í Flóamannasöga - en eru það bara ýkjur úr íslenskum hetjusögum? Arnar Gíslason ræddi við Jónínu Einarsdótt- ur mannfræðing og Geir Gunnlaugsson barnalækni um brjóstagjöf og þátttöku karlmanna í því mikilvæga ferli. Hönnun og umbrot: A4 HÖNNUNARSTOFA / grk & hgm, www.a4.is sími: 561 8999 Ljósmyndir: Þórdís Ágústsdóttir Auglýsingar: Hænir, Sirrý og Arndís sími: 533 1850 56 / MANNESKJA - EKKI MARKAÐSVARA Staðalímyndahópur Femínistafélags (slands lét í sér heyra í tengslum við Ungfrú ísland.is og Fegurðarsamkeppni fs- lands. Hópurinn setti einnig upp sögusýninguna Afbrigði af fegurð - um sögu mótmæla gegn fegurðarsamkeppn- um. Auður M. Leiknisdóttir greinir frá þessum atburðum. Prentun: Prentmet Plastpökkun: Vinnuheimilið Bjarkarás Dreifing: Dreifingarmið- stöðin, sími: 585 8300 ©VERAISSN 1021 - 8793 60 / HVAR ERU ALLAR KONURNAR? Af átján nýjum þingmönnum sem hlutu kosningu í síð- ustu kosningum eru aðeins þrjár konur. Fækkun kvenna á þingi hefur verið mikið til umræðu enda valdið miklum vonbrigðum. Auður Aðalsteinsdóttir rýndi í kosningaúr- slitin og ræddi við ungar konur um niðurstöðurnar. 4/3. tbl. / 2003 / vera

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.