Vera - 01.06.2003, Side 9

Vera - 01.06.2003, Side 9
/ DAGUR í LÍFI... Jórunn stendur við búðarborðið til klukkan sex. Hún á marga fasta við- skiptavini og segir algengt að fólk utan af landi komi í búðina. Stund- um sest hún á stól fyrir utan búðina og þennan dag kom kær vinkona hennar, Þorbjörg Pálsdóttir 84 ára, í heimsókn aukfjölda annarra við- skiptavina. 111 t'uleytið á hverjum morgni er errnann mættur. Hann kemur inn e9 hjálpar Jórunni í kápuna og e'ðlr hana út í bíl. (dyrunum hittir hún ttatsal Guðrúnu sem situr hjá henni í num. Þegar komið er upp á PParstíg opnar Hermann og 9ehr allt klárt. Að loknum kvöldverði á Grund fer hún úr vinnufötunum og laetur sér líða vel í herberginu sínu, les eða horfir á sjónvarp. Um næstu helgi ætlar hún í guðspekiskóla að Laugarvatni. „Ég er alltaf að læra," segir hún brosandi, „og að kynnast nýju fólki. Mér finnst fólk í dag svo miklu opnara og elskulegra en var oft áður. Þá var meiri hroki og merkilegheit í fólki," segir aldraða kempan Jórunn Ragnheiður Brynjólfsdóttir. vera / 3. tbl. / 2003 / 9

x

Vera

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.