Vera - 01.06.2003, Qupperneq 57

Vera - 01.06.2003, Qupperneq 57
FEHftlNISTHR I UNGFRÚ ISLRNT S 2003 Fulltrúar Feministafélags fslands komu upp á svið á sýningunni Ungfrú fsland.is sem haldin var i sýningarsal Bifreiða og landbúnaðarvéla. Tekið var við þær stutt viðtal um feminisma og fcgurðarsamkeppnir, og þær afhentu gjöf félagsins til sýningar- stúlknanna, sem var bleikur bolur með áletruninnl: „Feministi er karl eða kona sem veit að jafnrétti kynjanna hefur EKKI verið náð og vill gera eitthvað i þvi“. Katrín Anna Guðmundsdóttir talskona Femínistafélagsins og Auður Magndís Leiknisdóttir frá staðalímyndahópi koma skilaboðuum femínista á fram- færi á keppninni Ungfrú ísland.is sem var í beinni útsendingu á Skjá einum. LÖGREGLUNNI VAR SIGAÐ Á OKKUR ÞARSEMVIÐ STÓÐUMVIÐ RAUÐA DREGILINN Á BRODWAY OG DREIFÐ- UM UPPLÝSINGUNUM. AÐSTANDEND- UR KEPPNINNAR NEITUÐU AÐ VEITA BOLUNUM VIÐTÖKU í FYRSTU rneð upplýsingum um sjálfræði kvenna, lýtaaðgerðir og fleira og honum var dreift fyrir utan keppnina. Einnig var ákveðið að gefa keppendunum bol frá Femínistafélaginu og hvetja þær til að kynna sér femínisma. I framhaldi af því var okkur boðið að stíga á svið í beinni útsendingu á keppninni og segja nokkur orð. Óhætt er að segja að nokkurs taugatitrings gætti hjá báðum aðilum vegna þessa tilboðs enda hafa femínistar og fegurðarsamkeppn- ir hingað til verið eldfim blanda. Svo fór þó að fulltrúar staðalímyndahóps fóru í viðtal á keppninni og tjáðu sig í beinni útsendingu um afstöðu hópsins til fegurðarsam- keppna. Var þetta ífyrsta sinn sem íslenskirfemínistar hafa mótmælt innanfrá, þ.e uppi á sviði á sjálfri keppninni og vorum við ánægðar með framtakið og útkomuna. Sama kvöld og keppnin var haldin stóð hópurinn einnig fyrir sýningu kvikmyndarinnar (skóm drekans sem er heimilda- mynd eftir Hrönn og Árna Sveinsbörn um þátttöku Hrann- ar i Ungfrú (sland.is. I myndinni kemur fram mikil ádeila á a,,Ef þessar þrettán, föngu- legu stúlkur vaeru Kvenna- framboöiö myndum viö ekki bjóða fram. Ég segi þetta nú í trúnaöi“ sagöi borgarstjórinn í Reykjavík opinberlega á krýn- ingarhátiö feguröardrottningar í vor. keppnir sem þessa og fannst okkur því vel við hæfi að sýna hana um leið og stelpurnar sprönguðu léttklæddar um annarstaðar í bænum. Ungfrú ísland keppnin var svo haldin í lok apríl og ákváðum við að beita sömu aðferðum þar. Bæklingnum var dreift fyrir utan keppnisstað og keppendunum gefinn bolur með áletruninni „Manneskja, ekki markaðsvara" auk þess sem við buðumst til að koma fram á keppninni og segja okkar skoðun. Það var hinsvegar afþakkað af að- standendum keppninar. Nokkrum vandkvæðum var einnig bundið að dreifa bæklingunum og koma gjöfunum áleiðis. Lögreglunni var sigað á okkur þar sem við stóðum við rauða dregilinn á Brodway og dreifðum upplýsingun- um. Aðstandendur keppninnar neituðu að veita bolunum viðtöku í fyrstu. Eftir ítrekaðar tilraunir komust þó bolirnir til skila, eða a.m.k. inn fyrir dyrnar á Broadway, lögreglan var afpöntuð og okkur þess í stað boðið kaffi, okkur til hressingar. Sögusýningin Afbrigði af fegurð Sama kvöld var svo opnuð sögusýningin Afbrigði af feg- urð, saga mótmæla við fegurðarsamkeppnum í húsnæði Cut'n paste í næstu götu við Broadway þar sem meðlimir hópsins unnu þrekvirki við öflun heimilda og uppsetningu þeirra. Á sýningunni, sem færð var yfir á kaffihúsið Prikið, má líta myndir frá fyrstu mótmælum rauðsokkanna um 1970, kvennaframboðskonur í fegurðardrottningabúning- um, kvennauppboð og margt fleira. Sýningin var liður ( Guðrún Erla Geirsdóttir við opnun sýningarinnar Afbrigði af fegurð. vera / 3. tbl. / 2003 / 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vera

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.