Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 20
Páll Gíslason, læknir:
fþróttirnnr
09 slifsin
Knattspyman á miklum vinsældum a5
fagna á Islandi og ekki hvað sízt hér á
Akranesi. Hún er mjög holl íþrótt, sem
þroskar menin hæði andlega og líkamlega.
Við iðkun knattspyrnu komast vöðvar,
Þessi mynd sýnir liÖþófana og
hefur sá i miðið rifnað um miðju.
sinar, liðir og aðrir líkamshlutar i full-
komnari þjálfun en áður, hreyfingar
verða markvissari, öruggari og úthald
eykst. Hollur félagsandi við iðkun slíkr-
ar flokkaíþróttar eykur andlegan þroska.
nefna t. d. Hrossascila, Laxveiði og nokkr-
ar fleiri. Einar hefur og skrifað nokkra
ritdóma, eða greinar um íslenzk skáld í
„Dagskrá“, en þó mér virðist ýmislegt rétt
af þvi, sem þar er tekið fram, eru þa;r
greinar þó í heild sinni ekki mikils virði.
Þá má telja Guðmund Friðjónsson á
Sandi, Hann er líka að miklu leyti nýr,
svo að mest hefur horið á honum árið
sem leið. Eftir hann er saga í „Eimreið-
inni“, Hringfer'S. Á henni eru margir
gallar sem sögu, en einstöku lýsingar eru
þar góðar og í orðatiltækjum sínum er
höf. þar, eins og annarstaðar, oft ein-
kennilegur og hnittinn. Ég man sérstak-
lega eftir tveimur kvæðum eftir hann;
annað er erfiljóS, sem stóðu i „Fjallkon-
unni“, hitt stóð í Sunnanfara, Skammdegi.
Elvort tveggja kvæðið er vel gott og lýsir
einkennilegri skáldskapargáfu og sjálf-
stæði.
Þá má minnast á einn mann vestan við
hafið, Stefán Stefánsson. Hann gaf hér út
dálítið kvæðakver i fyrra vetur, hefur
alllengi ort í „öldina“ og ef til vill kveðið
mest allra Islendinga á síðustu árum.
Sum kvæðiai í safni hans eru mjög góð,
og er merkilegt, hve lítið þeim hefur verið
haldið fram. Á þau verður minnzt sér-
staklega síðar hér í blaðinu.
Að lokum má nefna Sigfús Blöndal,
Ágúst Bjarnason og Guðmund Guðmunds-
son. Þeir hafa allir árið sem leið sýnt lag-
leg kvæði.
Af öðrum bókum eða rilgerðum, sem
fram hafa komið árið sem leið, utan við
skáldskapinn, og sem talizt geti til aukn-
ingar hókmenntunum, man ég ekki eftir
öðru en ritgerð Jóns Jónssonar um Skúla
landfógeta og framhaldi af LandfræSisögu
Þorvaldar Thoroddsens.
Yfir höfuð hefur andlega lífið verið
fremur dauft og dofið og uppskeran er
lítil.
88
A K B A N E S