Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 45

Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 45
•A ★ ★ K'ySSTU MIG KATA: Ulla Sallert og Jón Sigur björnsson. —• temja skass eða pilsvarg nieð aðferðum sem þarna eru sýndar á sviði hins virki- lega lífs, en gott væri að mega trúa þvi að svo væri, því ekki er því að leyna, að gallað skap pilsvarga hefur eyðilagt ham- ingju margra heimila. Sænska söngkonan, Ulla Sallert, leikur skassið, Frú Sallert hefur aðlaðandi rödd og leikur hennar er hressilegur í hvívetn i. Hiin er ekki feimin við að sýna skaphita þar scm það á við, og gætu sumar kyn- systur hennar hér tekið sér það til fyrir- myndar. Sá kostur hefur verið tekinn, að láta frúna syngja á sænsku og ber að fagna því, að hún skuli fá að syngja á móðurmáli sínu, því litlar líkur eru til, að hún hefði náð forsvaranlegum tökum á íslenzkum söng- og taltextum. Jón Sigurbjörnsson leikur hitt aðal hlutverkið og liefur ágæt tök á bæði söng A K R A N E S 113
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.