Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 44

Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 44
lætur þó ckki á neinu bera við frænda sinn. Mikil! hluti þessa þáttar eru gani- anyrði Hase-Nielsen (Knud Hegelund', sem er guðfræðikandidat og hefur verið ráðinn til þess að aðstoða Borch við heim- ildakönnun í sambandi við Nemesiskenn- inguna, en um hana ætlar Borch að skrifa bók. Siðasti þáttur gerist veturinn 195S. Tohn hefur lokið námi í Ameriku og er i þann veginn að taka við varafram- kvæmdastjórastarfi i f^æirtæki föður síns, sem nú ætlar loks að gera alvöru úr þvi að skrifa bókina um Nemesis. Æskuást Jeanne og Johns hefur bloss- að upp á nýjan leik og þau njótast i leyn- um. Kvöld eitt þegar þau telja sig óhult kcmur Borch hcim þeim að óvörum og kemur þá hið sanna í ljós. Borch skilur strax, að Nemesis hefur sótt hann heim og í stað þess að ófellast eiginkonu sína og son, sviptir hann sig lífi, en skilur eftir bréf til þeirra, sem gerir þau að einka- erfingjum, en gcrir um leið út af við von þeirra um að geta gif/.l. Kona má ekki giftast syni eiginmanns sins. Á leiksviðinu er öll atburðarásin sýnd afturábak. Mun sú tækni eiga rætur sín- ar að rekja lil Ameríku. Hér á landi mun hún litt ])ekkt áður. íæiksýning þessi var hreinasta afbragð, hvergi veikur hlekkur. Mega Danir vera stoltir af að ferðast milli höfuðborga Norðurlanda með slika sýningu. Sérstak- lega hlutu dönsku leikkonurnar að vekja athygli íslenzkra leikhúsgesta, ekki sízt Birgitte Federspiel, sem fór með ástav- hlutverk leiksins, en slíkum hlutverkura virðast íslenzkar leikkonur eiga erfiðast með að ná tökum á. Frú Federspiel sýndi ekki aðeins svipbrigðaleik heldur mátti segja, að hver vöðvi í líkama hennar túlk- aði tilfinningahita, vonir, gleði, beizkju, sorg og örvinglun eftir því sem við átti hverju sinn. Aðalmótleikarar hennar, Ebbe Rode og Bent Mejding létu heldur ekki sitt eftir liggja. Ebbe Rode hefur lengi verið í fremstu röð meðal danskra leikara en Bent Mejdimg er enn nemi og má með sanni segja, að sú þjóð, sem á aðra eins nemi ])urfi ekki að kviða stöðnun í listinni. Humoristinn, Knud Hegelund mun mörgum minnisstæður fyrir frábæra túlk- un á guðfræðingnum og eigi síður hlýtu>- svipmót rektorsfrviarinnar að festast i minni í meðferð Veru Gehuhr. Að lokinni þessari ága'tu sýningu þakk- aði Guðlaugur Rósinkranz, þjóðleikhús- stjóri, gestunum fyrir komuna og afhenti Thorvald Larsen forstjóra „Folketeatret“ lárviðarsveig, en Hildur Kalman afhenti Birgitte Federspiel blóm frá íslenzkum leikurum. Ástæða er til að þakka öllum, sem stuði- að hafa að þvi, að þessir ága'tu gestir ka>mu i heimsókn, en þó einkum að þakka þeim sjálfum innilega fyrir komuna. ★ Kystu mig Kata. Gaman-söngleikur í 2 þáttum. Tónlist ng söngtextar eftir Cole Porter. Texti efiir Satnúel og Bella Spewack. Leikstjóri: Sven Age Larsen. Hlfónisveitarstjóri: Saul. Schechl- man. Þegar vora lekur fyllist svið Þjóðleik- lnissins jafnan af söng og kátinu og mega allir vel við það una. Að þessu sinni hefur amerísk óperetta, „Kysstu mig Kata“, orðið fyrir valinu. Efni hennar er ekki veigamikið, átök vegna ástamála, eins og gerist og gengur. Hvergi örlar á rómantík í sambandi við þessi mál, en þeim mun meira ber á hressilegum tilsvörum og jafnvel átökum. Osagt skal látið hvort unni muni vera að 112 AKRANES
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.