Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 33
Qóður iarkostur
en mörgum þykir
fargjaldið of dýrt.
AKRABORG ei' ágætt skip, skipshölxi-
ixx úrvalalið. Skipið ferðast nxikið, og fólk-
ið ferðast mikið með þvi.
Á árinu 1957 fór skipið 252 ferðir til
Borgarness og flutti 6264 farþega, 475
ferðir til Akraness og flutti 32316 farþega.
Farseðlar seldir í landi vorxx 2522. Samtals
yfir árið 41102 farþegar.
Viðkoma á Akranesi í Borgarnesferðum
var 499.
Frá 30. marz 1957 til 30. marz 1958 fór
Akraborg til Boi'garness 252 ferðir með
6464 farþega, og til Akraness 482 ferðir
með 36287 farþega. Samtals 42751 far-
þega.
Frá 30. marz 1956 til 30. mai’z 1958
hefur Akraborg farið 1474 fei'ðir og ferð-
ast 709 daga og flutt 84.283 farþega. Á
sama tíma hefur skipið flutt sem næst
10—12000 tonn af alls konar vörum. Um
mánaðamótin júní—júlí mun Þói'ður skip-
stjóri á Akraborg vera búinn að flytja á
milli á þessari leið um 350 þúsund far-
þega.
Það sýnir ljóslega, hve þessi leið er fjöl-
farin, að allur farþegaflutningur hjá Rik-
isskip innanlands 1957, er aðeins 12.311.
Akraborg.
Hið sama ár er allur farþegaflutningur að
og frá landinu á skipum 8988, langsam-
lega nxest með Gullfossi.
Með ári hverju sem líður eykst far-
þegaflutningur með flugvélum. Farþegar
innanlands með Flugfélagi Islands voru
1957, 59,5oi. Flugfarþegar 1957, að og
frá landinu voi'u 27,638.
Fólkið ferðast mikið, en þessi skýrsla
ber það glögglega með sér hve Akraborg-
in er mikið notaður farkostur, og að lang-
samlega flestir farþegamir fara liina
stuttu sjóleið til Akraness.
Mesta sundatrek á Islandi.
Eyjólfur Jónsson þrej'tti sund nnlli Reykjuvíkur
og Akraness, 20,2 km á 12,27 klst. Þetta er mesta
sundafrek ú Islandi til þessa. Tókst það í alla
staði vel. Var Eyjólfi fagnað hér vel af miklum
fjölda Akurnesinga, er hann bar að landi í Teiga-
vörinni. Var liann hér i góðu yfirlæti um nóttina,
en hélt af stuð heimleiðis með m.s. Akrahorg
daginn eftir. Bæjarstjórn Akraness heiðraði sund-
kappann með 5000 kr. lieiðurslaunum. Hann mun
setla að þreyta Ermarsundsafrek i sumar. Móðir
Eyjólfs fagnaði lionum hér.
AKRANES
101