Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 60
r
Gjafir og greiðslur
til blaðsins, sem það
þakkar innilega.
Jónmundur Gislason skipstjóri
Rvik, goo kr. Einar Steindórsson
útgm. Hnifsdal 200 kr. Ásborg
Sigurðsson, framkvstj. lsafirði 100
kr., Frú Ásta Jónsdóttir, Hliðar-
fa'ti 200 kr., Arnþór Jensen út-
gin. Eskifirði 200 kr., Kr. H.
Breiðdal skáld, Skarðsstöð goo kr.,
Frú Guðriður Þórðardóttir Rvík
7g kr., Kristján Sighvatsson
klæðskerameistari Rvík 100 kr.,
Guðmundur Jónsson útgni. Rafn-
kelsstöðum 200 kr., Þorsteinn J.
Sigurðsson kaupm. Rvik 100 kr.
Tómás Tómasson forstjóri ■ Rvik
100 kr., Frú Guðrún Ásmunds-
dóttir, Akranesi, igo kr., Ung-
ur kennari, vinur blaðsins, mnfr.
greiðsl 50 kr., Helgi Hjartarson
rafvirkjam. Grindavík 200 kr.,
Stefán Baclimann afgrm. Hafn-
arfirði 100 kr., Guðjón Rögn-
valdsson bóndi á Tjörn i Biskups-
tungum 200 kr.. Kjartan Ólafsson
brunavörður Rvík 100 kr., Ólafur
Hallsson kaupmaður Eriksdale U.
S. A. 10$.
Hjónabönd:
8. febrúar: Guðmundur Jóhann
Þorsteinsson, Presthúsabraut 33
og ungfrú Guðrún Jóna Krist-
jánsdóttir (frá Kirkjuvöllum) s.
st. (Sr. Bjöm Jónsson gaf saman)
30. marz: Viglundur Elisson
Suðurgötu 40 og ungfrú Unnur
Sæmundsdóttir s. st.
128
6. apríl: Olgeir Söebeck Ingi-
mundarson (frá Innstavogi) og
ungfrú Halldóra Þorkelsdóttir
Bakkatúni 20.
24. april: Hjálmar Lýðsson vél-
stjóri Vitateig 3 og ungfrú Katrin
Karlsdóttir s.st.
29. júni: Benóný IJanielsson
Suðurgötu 126 og •ungfrú Aina
Dam frá Þórshöfn í Færeyjum.
(Sr. Jón M. Guðjónsson gaf
saman).
Dánardægur:
27. janúar: Eyjólfur Jens Stef-
ánsson (Eyjólfssonar) Manabraut
11, f. 12. febrúar 1937 i Reykja-
vik. Var við vélvirkjanám i Hafn
arfirði og drukknaði í höfninni
þar.
12. marz: Magnea Halldórs-
dóttir Deildartúni 7, f. 23. april
1894 í Ásmúla í Holtahreppi.
Giftist 1913 Guðmundi Pálssyni
sjómanni i Vatnsdal á Stokks-
eyri. Þar bjuggu þau til 1947,
er þau fluttu til Reykjavikur, en
þaðan hingað í október 1937.
16. marz: Sigurður Björnsson
fiskimatsmaður Bárugötu 23, f.
20. desember 1889 að Eyjum i
Kjós. Fluttist til Akraness 1911
og hefur búið hér siðan.
1. mai: Svafar Þjóðbjörnsson
Akursbraut 24, f. i4.nóv. 1888 í
Deildartungu í Reykholtsdal,
fluttist til Akraness 1914 og hef-
ur búið hér siðan.
2. maí: Ragnar Þórður Sigurðs-
son Akurgerði 11, f. 1. júli 1901
á Melstað. Átti hér heima alla
ævi, nema 10 ár, er hann bjó á
La'k i Leirársveit, frá 1942—
1952-
4. mai: Páll Jónsson, Fjólu-
grund 7 f. g. marz 1873 á Eystri-
Reyni. Hann fluttist alkominn
til Akraness 1923, byggði Bjarma
og bjó þar til 1947, en fluttist þá
á Elliheimilið. Páll og kona hans
Vilborg Hannesdóttir gáfu Elli-
heimilinu verulegan hluta eigna
sinna.
9. mai: Teitur Stefánsson, tré-
smiðameistari, Sóleyjargötu 6, f.
9. marz 1880 á Hvítanesi í Skil-
mannahreppi. Hann fluttist hing-
að til Akraness 1927 og átti hér
heima siðan.
16. maí Guðmundur Ólafsson
kennari, Jaðarsbraut ig, f. 11.
febrúar i88g í F’jósatungu í Suð-
ur-Þingeyjarsýslu. Hann var
kennari hér 1920—1928 og kenn-
ari við Laugarvatnsskóla frá
stofnun hans til 1953, en fluttist
hingað til Akraness Jiað ár.
ig. maí: Barn Sigrúnar Dani-
elsdóttur hjúkrunamema, Bjarka-
grund 17, f. 14. mai 1938.
3. júní Þorkatla Gisladóttir á
Litlu-Fellsöxl, f. 30. maí 1878 i
Stóra-Botni. Hún fluttist að Fells-
öxl 1909 og bjó þar alla tið siðan
með manni sinum Jóhanni Sim-
onarsyni.
Myndlistarsýning.
Við og við kemur þuð fyrir,
að myndlistarmenn úr Reykjavik
sýni hér málverk sin. Að þessu
sinni kom Guðmundur frá Mið-
dal og hafði sýningu á verkum
sinum um páskana. Sýningin var
AKRANF.S