Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 59
allra sízt við misstiguni, þröngsýni og
þumbarahætti. Vér þurfum þvert á móti
að halda þannig á málinu að afstaða vor
til málsins og framkvæmd þess, scu óum-
deilanleg rök og veigamikið innlegg fyrir
nauðsyn útfærslu landhelginnar.
Eg held, að vér höfum verið á góðri
loið með að sigra í þessu máli, cn grunn-
f;ernisleg fljótfærai og óeining hafi þegar
gert þann sigur tvísýnan. fslendiingar áttu
skilyrðislaust að færa landhelgina út og
gera öllum þjóðum það kunnugt. En sigur
þeirra var svo mikill á Genfarráðstefn-
unni, að vel mátti una þvi að ræða frekar
við þjóðir Atlantshafsbandalagsins um
nauðsyn vora og áform. Því að það er
óumdeilanleg nauðsyn lítilli þjóð í stór-
máli sem þessu, að fara samkomulagsleið-
hia svo lengi sem það var mögulegt. Það
skiptir litlu máli hvort landhelgin er
færð út mánuðum fyrr eða seinna, hitt
er miklu meira um vert, að það geti helzt
verið gert í sátt og samlyndi við aðra sem
hagsmuna eiga að gæta í þessu máli, og að
endanlegar ákvarðanir um landhelgislin-
una hafi tog, þ. e. verði varin og viður-
kennd. Ef hóflega er að farið og rök ein
notuð málinu til framdráttar, þarf ekki að
cfa, að útfærslan verður viðurkennd.
Þegar Genfarráðstefnunni lauk átti ís-
lenzka stjórnin að lýsa yfir því, að land-
helgin yrði f;erð út verulega. Áður en það
yrði gert:, vildi stjórnin samt gefa ákveðn-
um þjóðum kost á að koma til ráðstefnu
út af þessari ákvörðun. Á slíkri ráðstefnu
átti stjórnin að segja afdráttarlausa skoð-
.un sína á nauðsyn útfærslunnar og reyna
samkomulagsleiðir, en að því slepptu, lýsa
yfir hvenær og hvernig hún kæmi til
framkvæmda.
Þessi leið var ekki farin, hins vegar er
sú leið, er stjómin fór mjög vafasöm og
óvinsæl. Heppilegra hefði verið annað af
tvennu:
1. Lýsa yfir, að landhelgin yrði þegar
fa>rð út i 6 mílúr og grunnlínum
breytt. Eftir 5 ár yrði línan svo færð
út í 12 mílur.
2. Ijýsa yfir, að nú þcgar yi'ði landhelg-
in færð út i 12 mílur, en um næstu 5
ár mættu öll skip fiska utan 6 mílna
línunnar.
Það skiplir engu máli fyrir Islendinga,
hvort þeir vinna þessar 6 milur strax eða
eftir 5 ár. Aðalatríðið er að vinna endan-
legan sigur í málinu, og þá helzt með
því að koma fram í einu og öllu þannig,
að allir sanngjarnir menn yrðu að meta
og viðurkenna öll rök og málafylgju.
En hættulegasta brautin sem farið hefur
verið inn á, — og or og verður málstað
vorum mest til óþurftar og skaða er sú
höfuð kórvilla, að gefa eigin skipum sér-
réttindi innan landhelginnar. Það egnir
menu fyrst og fremst til andstöðu, fyrir-
byggir að hægt sé að semja um málið, og
fyrirbyggir enn meir viðurkenningu ann-
arra þjóða á þessum ráðstöfunum.
Margt fleira mætti segja um þetta mál,
en því verður sleppt að sinui.
0. n. n.
HVEK ER
HÖFUNDUR VÍSUNNAR?
Gotur nokkur á meðal lescnda blaðsins sagt frá
]>ví mcð öruggii heimild hver kveðið liafi ]>cssa
visu?
Brýtur og erjar bo&inn grunn,
bani í hverjum spölnum,
þý'tur ú skerjum isköld unn
undir ferjukjölnum.
A K R A N E S
127