Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 3

Akranes - 01.04.1958, Blaðsíða 3
SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR II: Fnllveldi og Irðm- kvœmda- vold Eftir Sig. A. Magnússon Islenzkir lögreglu- þjónar hjá S.þ. 1 stofnskrá Sameinuðu þjóðanna er kveðið svo á í fyrsta lið annarrar greinar: „Bandalagið byggist á grundvallarregl- unni um fullvalda jafnræði (sovereign equálity) allra meðlima þess“. Þetta þoku- kennda orðalag virðist i fljótu bragði ekki samrýmast neitunarvaldi stórveldanna i öryggLráðinu, en uni neitunarvaldið verður rætt sérstaklega síðar. Hinsvegar má segja, að þetta ákvíeði sé í samræmi við annam lið fyrstu greinar, en þar segir, að markmið Sameinuðu þjóðanna sé m. a. það „að efla vinsamlega sambúð þjóða á milli, er byggð sé á virðingu fyrir grund- vallaratriði jafnréttis og sjálfsákvörðunar- réttar, og að gera aðrar liæfilegar ráðstaf- anir til að styrkja alheimsfrið". 1 sjöunda lið annarrar greinar er kveð- ið nánar á um þetta atriði: „Ekkert á- kvæði þessa sáttmála heimilar Sameinuðu A K R A N E S 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.