Akranes - 01.04.1958, Side 3

Akranes - 01.04.1958, Side 3
SAMEINUÐU ÞJÓÐIRNAR II: Fnllveldi og Irðm- kvœmda- vold Eftir Sig. A. Magnússon Islenzkir lögreglu- þjónar hjá S.þ. 1 stofnskrá Sameinuðu þjóðanna er kveðið svo á í fyrsta lið annarrar greinar: „Bandalagið byggist á grundvallarregl- unni um fullvalda jafnræði (sovereign equálity) allra meðlima þess“. Þetta þoku- kennda orðalag virðist i fljótu bragði ekki samrýmast neitunarvaldi stórveldanna i öryggLráðinu, en uni neitunarvaldið verður rætt sérstaklega síðar. Hinsvegar má segja, að þetta ákvíeði sé í samræmi við annam lið fyrstu greinar, en þar segir, að markmið Sameinuðu þjóðanna sé m. a. það „að efla vinsamlega sambúð þjóða á milli, er byggð sé á virðingu fyrir grund- vallaratriði jafnréttis og sjálfsákvörðunar- réttar, og að gera aðrar liæfilegar ráðstaf- anir til að styrkja alheimsfrið". 1 sjöunda lið annarrar greinar er kveð- ið nánar á um þetta atriði: „Ekkert á- kvæði þessa sáttmála heimilar Sameinuðu A K R A N E S 71

x

Akranes

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.